Uncategorized
Umræður um áfengisverð
Mikil umræða var í Ísland í dag, um verðmun á áfengi í Danmörku og á Íslandi. Rætt var við Andra Þór Guðmundsson, forstjóra Ölgerðarinnar um kostnaðarverð, gjöld til ríkisins og álagningu vína ofl. Ásta Möller, alþingiskona sat nokkurskonar fyrir svörun um álagningu áfengis og segir að vissu leiti sé þetta Pólitísk stefna með álagninu vína.
Skoðið „Ísland í dag“ með því að smella hér
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Food & fun17 klukkustundir síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger