Markaðurinn
Umbúðir & Ráðgjöf í samstarf við Henkelman
Umbúðir & Ráðgjöf hefur tekið við umboðinu fyrir Henkelman vakúmpökkunarvélar hér á landi.
Umbúðir & Ráðgjöf er tæplega 20 ára gamalt félag sem selur mörgum af stærstu matvælaframleiðendum landsins umbúðir. Í kjölfar á kaupum á rekstri Pappírs ehf á síðasta ári er félagið nú að taka sín fyrstu skref í þjónustu við hótel- og veitingageirann, en samstarfið við Henkelman er mikilvægur áfangi á þeirri leið. Félagið býður meðal annars upp á Henkelman vakúmpökkunarvélar, vakúmpoka, posarúllur, Take away poka, einnota umbúðir, ræstivörur ofl.
Henkelman er Hollenskt félag, stofnað 1994 og er í dag stærsti framleiðandi í heimi á “vacuum chamber machines” með um 15.000 framleiddar vélar á ári og sölu til meira en 80 landa í gegnum 450 dreifingaraðila. Ástæður velgengni Henkelman eru meðal annars
- Stuttur afgreiðslufrestur
- Stuðningur varðandi sölu og þjónustu
- Samkeppnishæft verð
- Gæðamerki
- Breið vörulína
- 3 ára ábyrgð
Umbúðir & Ráðgjöf er í Gylfaflöt 4.
Sími 423 7900 – [email protected]

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Konudagstilboð