Bragi Þór Hansson
Tvö Íslensk Hótel tilnefnd til Boutiqe Hotel Awards
Enn heldur áfram velgengni íslenskra hótela, en eins og greint hefur verið frá þá fengu Hótel Rangá og ION hótel viðurkenningar á vegum International Hotel Awards og nú hafa þau sömu hótel verið tilnefnd til Boutiqe Hotel Awards.
Það er ION Luxury Adventure Hotel sem er tilnefnt fyrir umhverfisvænasta hótelið eða “Sustainability”.
Og Hótel Rangá sem er tilnefnt fyrir yfirburðar matreiðslu eða “Culinary Exellence”.
Það eru 6 Hótel sem keppa um hvorn lið og verða úrslitin tilkynnt fimmtudaginn 28. nóvember næstkomandi á Montcalm Hótelinu í London.
Hægt er að skoða tilnefningarnar með því að
smella hér.
Samstarfsaðilar Boutiqe Hotel Awards eru Five Star Magazine, Hotel Designs, Hospitality Business News, Big Hospitality og Boutiqe Hotel News.
Og eins og venjulega þá munu fréttamenn Veitingageirinn.is fylgjast vel með og færa ykkur fréttir af úrslitunum.
Mynd: logo merki Boutiqe Hotel Awards.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir





