Freisting
Tveir þungavigtarmenn til starfa hjá GV heildverslun
GV heildverslun hefur nýlega ráðið til sölustarfa tvo þungavigtarmenn í matreiðslu sem hafa að baki áralanga reynslu í faginu og eru þekktir á sínu sviði fyrir að vera listakokkar. Þeir eru Birgir Karl Ólafsson, 32. ára gamall, fyrrverandi yfirmatreiðslumeistari á Hótel Holti og Ingvar Sigurðsson, 39. ára gamall, núverandi yfirmatreiðslumeistari á Argentínu. Birgir hóf störf hjá GV þann 3. mars s.l. en Ingvar mun hefja störf þann 10. apríl n.k. Með þessum ráðningum er samankomið á einum stað úrvalslið fagmanna þar sem fagmennska, kraftur og hugmyndaauðgi ráða för sem að viðskiptavinir GV heildverslunar munu ekki fara varhluta af á komandi árum.
Fréttatilkynning |
|
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt17 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan