Freisting
Tveir þungavigtarmenn til starfa hjá GV heildverslun
|
GV heildverslun hefur nýlega ráðið til sölustarfa tvo þungavigtarmenn í matreiðslu sem hafa að baki áralanga reynslu í faginu og eru þekktir á sínu sviði fyrir að vera listakokkar. Þeir eru Birgir Karl Ólafsson, 32. ára gamall, fyrrverandi yfirmatreiðslumeistari á Hótel Holti og Ingvar Sigurðsson, 39. ára gamall, núverandi yfirmatreiðslumeistari á Argentínu. Birgir hóf störf hjá GV þann 3. mars s.l. en Ingvar mun hefja störf þann 10. apríl n.k. Með þessum ráðningum er samankomið á einum stað úrvalslið fagmanna þar sem fagmennska, kraftur og hugmyndaauðgi ráða för sem að viðskiptavinir GV heildverslunar munu ekki fara varhluta af á komandi árum.
Fréttatilkynning |
|
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi









