Freisting
Tveir þungavigtarmenn til starfa hjá GV heildverslun
|
GV heildverslun hefur nýlega ráðið til sölustarfa tvo þungavigtarmenn í matreiðslu sem hafa að baki áralanga reynslu í faginu og eru þekktir á sínu sviði fyrir að vera listakokkar. Þeir eru Birgir Karl Ólafsson, 32. ára gamall, fyrrverandi yfirmatreiðslumeistari á Hótel Holti og Ingvar Sigurðsson, 39. ára gamall, núverandi yfirmatreiðslumeistari á Argentínu. Birgir hóf störf hjá GV þann 3. mars s.l. en Ingvar mun hefja störf þann 10. apríl n.k. Með þessum ráðningum er samankomið á einum stað úrvalslið fagmanna þar sem fagmennska, kraftur og hugmyndaauðgi ráða för sem að viðskiptavinir GV heildverslunar munu ekki fara varhluta af á komandi árum.
Fréttatilkynning |
|
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri









