Freisting
Tveir þungavigtarmenn til starfa hjá GV heildverslun
GV heildverslun hefur nýlega ráðið til sölustarfa tvo þungavigtarmenn í matreiðslu sem hafa að baki áralanga reynslu í faginu og eru þekktir á sínu sviði fyrir að vera listakokkar. Þeir eru Birgir Karl Ólafsson, 32. ára gamall, fyrrverandi yfirmatreiðslumeistari á Hótel Holti og Ingvar Sigurðsson, 39. ára gamall, núverandi yfirmatreiðslumeistari á Argentínu. Birgir hóf störf hjá GV þann 3. mars s.l. en Ingvar mun hefja störf þann 10. apríl n.k. Með þessum ráðningum er samankomið á einum stað úrvalslið fagmanna þar sem fagmennska, kraftur og hugmyndaauðgi ráða för sem að viðskiptavinir GV heildverslunar munu ekki fara varhluta af á komandi árum.
Fréttatilkynning |
|
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný