Freisting
Tveir þungavigtarmenn til starfa hjá GV heildverslun
GV heildverslun hefur nýlega ráðið til sölustarfa tvo þungavigtarmenn í matreiðslu sem hafa að baki áralanga reynslu í faginu og eru þekktir á sínu sviði fyrir að vera listakokkar. Þeir eru Birgir Karl Ólafsson, 32. ára gamall, fyrrverandi yfirmatreiðslumeistari á Hótel Holti og Ingvar Sigurðsson, 39. ára gamall, núverandi yfirmatreiðslumeistari á Argentínu. Birgir hóf störf hjá GV þann 3. mars s.l. en Ingvar mun hefja störf þann 10. apríl n.k. Með þessum ráðningum er samankomið á einum stað úrvalslið fagmanna þar sem fagmennska, kraftur og hugmyndaauðgi ráða för sem að viðskiptavinir GV heildverslunar munu ekki fara varhluta af á komandi árum.
Fréttatilkynning |
|
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin