Markaðurinn
TurboChef Touch ofnarnir komnir
TurboChef hefur sett á markað nýja útgáfu af TurboChef i1 (Sota og Panini sem eru í ¼ Gastro stærð), TurboChef i3 (sem er í ½ Gastro stærð) og TurboChef i5 (sem er í fullri Gastro stærð). Nýju ofnarnir eru með Touch stjórnborð sem er lita snertiskjár með nýjum möguleikum. Hröðustu ofnarnir eru því orðnir enn notendavænni.
Umboðsaðili TurboChef á Íslandi, Pmt – Plast miðar og tæki ehf., er nú þegar komið með TurboChef i3 Touch og TurboChef i5 Touch ofnana í sölu. Hægt er að skoða þá í verslun Pmt á Krókhálsi 1 og á heimasíðu Pmt. Smelltu hér til að sjá eldun í TurboChef i3 Touch á heimasíðu Pmt.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






