Lifid
Trivento smökkun 20.9
Rafael Miranda, víngerðamaður hjá Trivento, kynnti vín þeirra í Vínskólanum 20.9. Fyrst var farið yfir landafræði Mendoza svæðisins, lýst ástæður þar og hvar vínekrur Trivento liggja (alls eru 8 vínhús á svæðinu, 900 ha land).
Við fórum í gegnum fjórar línur hjá þeim:
– hvítvínin Chardonnay og Viognier, mjög fersk og einstaklega ilmrík úr Tribu-línunni
– rauðvínin Cabernet-Merlot (óeikað) og Shiraz-Malbec, óeikuð og ávöxtumikil vín, frekar einföld
– Reserva línan með Reserva Cabernet Malbec, ætíð vinsælt og fjölhæft vín
– Golden Reserva Malbec sem er toppurinn frá þeim, mjög skemmtilegt vín og vel unnin Malbec þrúga.
Þessi vín sem eru seld í 990-1190 kr verðflokki ná því verði vegna stærðar framleiðandans. Tæknin er notuð mikið („thermoflash“ til dæmis) en vínin eru vel unnin og dæmigerð fyrir Argentínu

-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni5 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna4 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag