Lifid
Trivento smökkun 20.9
Rafael Miranda, víngerðamaður hjá Trivento, kynnti vín þeirra í Vínskólanum 20.9. Fyrst var farið yfir landafræði Mendoza svæðisins, lýst ástæður þar og hvar vínekrur Trivento liggja (alls eru 8 vínhús á svæðinu, 900 ha land).
Við fórum í gegnum fjórar línur hjá þeim:
– hvítvínin Chardonnay og Viognier, mjög fersk og einstaklega ilmrík úr Tribu-línunni
– rauðvínin Cabernet-Merlot (óeikað) og Shiraz-Malbec, óeikuð og ávöxtumikil vín, frekar einföld
– Reserva línan með Reserva Cabernet Malbec, ætíð vinsælt og fjölhæft vín
– Golden Reserva Malbec sem er toppurinn frá þeim, mjög skemmtilegt vín og vel unnin Malbec þrúga.
Þessi vín sem eru seld í 990-1190 kr verðflokki ná því verði vegna stærðar framleiðandans. Tæknin er notuð mikið („thermoflash“ til dæmis) en vínin eru vel unnin og dæmigerð fyrir Argentínu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





