Vertu memm

Lifid

Trivento smökkun 20.9

Birting:

þann

Rafael Miranda, víngerðamaður hjá Trivento, kynnti vín þeirra í Vínskólanum 20.9. Fyrst var farið yfir landafræði Mendoza svæðisins, lýst ástæður þar og hvar vínekrur Trivento liggja (alls eru 8 vínhús á svæðinu, 900 ha land). 
Við fórum í gegnum fjórar línur hjá þeim:
– hvítvínin Chardonnay og Viognier, mjög fersk og einstaklega ilmrík úr Tribu-línunni
– rauðvínin Cabernet-Merlot (óeikað) og Shiraz-Malbec, óeikuð og ávöxtumikil vín, frekar einföld
– Reserva línan með Reserva Cabernet Malbec, ætíð vinsælt og fjölhæft vín
– Golden Reserva Malbec sem er toppurinn frá þeim, mjög skemmtilegt vín og vel unnin Malbec þrúga.

Þessi vín sem eru seld í 990-1190 kr verðflokki ná því verði vegna stærðar framleiðandans. Tæknin er notuð mikið („thermoflash“ til dæmis) en vínin eru vel unnin og dæmigerð fyrir Argentínu

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið