Markaðurinn
Tortellini, rabarbarapúrra og dásamlegar macchiato eftirréttakökur eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. að þessu sinni eru tortellini frá Knorr og rabarbarapúrra frá Ponthier. Tortellini pastað frá Knorr er fyllt með tómat & jutafyllingu. Kassi af tortellini er 5 kg. og fæst kassinn með 50% afslætti á 4.860 kr. þessa vikuna. Rabarbarapúrran er ný hjá Ponthier og hentar hún vel í alla matargerð sem og kokteila.
Við viljum vekja athygli á því að allar púrrurnar sem við seljum frá Ponthier eru kælivara en ekki frystivara. Þessa vikuna færð þú 1 kg af rabarbarapúrrunni með 40% afslætti á 964 kr.
Kaka vikunnar er latte macchiato eftirréttur sem er algjörlega ómótstæðilegur. Það eru 12 skammtar í kassa og fæst kassinn með 35% afslætti þessa vikuna eða á 1.594 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Frétt5 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði