Markaðurinn
Tortellini, rabarbarapúrra og dásamlegar macchiato eftirréttakökur eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. að þessu sinni eru tortellini frá Knorr og rabarbarapúrra frá Ponthier. Tortellini pastað frá Knorr er fyllt með tómat & jutafyllingu. Kassi af tortellini er 5 kg. og fæst kassinn með 50% afslætti á 4.860 kr. þessa vikuna. Rabarbarapúrran er ný hjá Ponthier og hentar hún vel í alla matargerð sem og kokteila.
Við viljum vekja athygli á því að allar púrrurnar sem við seljum frá Ponthier eru kælivara en ekki frystivara. Þessa vikuna færð þú 1 kg af rabarbarapúrrunni með 40% afslætti á 964 kr.
Kaka vikunnar er latte macchiato eftirréttur sem er algjörlega ómótstæðilegur. Það eru 12 skammtar í kassa og fæst kassinn með 35% afslætti þessa vikuna eða á 1.594 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins