Sverrir Halldórsson
Torfan í franskan búning
Torfan smellir sér í franskan búning dagana 1. til 17. maí og býður upp á Franska daga með flottum matseðli og sérvöldum vínum, en þar verður boðið upp á:
Lystauki
Vín: Kir royal
Forréttur
Humar og snigla ragout
Með sýrðum fennel og stökku smjördeigi
Vín: Arthur Metz Riesling – Alsace
Aðalréttur
Hunangsgljáð andarbringa með hægelduðu andarlæri,
sætkartöflu pomme anna og kirsuberjasósu
Vín: La Baume Syrah – Languedoc-Roussillon
Milliréttur
Úrval franskra osta með döðluog valhnetusultu og hunangi
Vín: Chemin des Papes Côtes du Rhone – Rhône
Eftirréttur
Sítrónutart með marengstopp
Vín: Louis Eschenauer Sauternes – Bordeaux
Verð: 15.900
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var