Sverrir Halldórsson
Torfan í franskan búning
Torfan smellir sér í franskan búning dagana 1. til 17. maí og býður upp á Franska daga með flottum matseðli og sérvöldum vínum, en þar verður boðið upp á:
Lystauki
Vín: Kir royal
Forréttur
Humar og snigla ragout
Með sýrðum fennel og stökku smjördeigi
Vín: Arthur Metz Riesling – Alsace
Aðalréttur
Hunangsgljáð andarbringa með hægelduðu andarlæri,
sætkartöflu pomme anna og kirsuberjasósu
Vín: La Baume Syrah – Languedoc-Roussillon
Milliréttur
Úrval franskra osta með döðluog valhnetusultu og hunangi
Vín: Chemin des Papes Côtes du Rhone – Rhône
Eftirréttur
Sítrónutart með marengstopp
Vín: Louis Eschenauer Sauternes – Bordeaux
Verð: 15.900
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Íslandsmót barþjóna4 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Keppni4 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026