Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Torfan í franskan búning

Birting:

þann

Frakkland - Paris - Eiffelturninn

Torfan smellir sér í franskan búning dagana 1. til 17. maí og býður upp á Franska daga með flottum matseðli og sérvöldum vínum, en þar verður boðið upp á:

Lystauki
Vín: Kir royal

Forréttur
Humar og snigla ragout
Með sýrðum fennel og stökku smjördeigi
Vín: Arthur Metz Riesling – Alsace

Aðalréttur
Hunangsgljáð andarbringa með hægelduðu andarlæri,
sætkartöflu pomme anna og kirsuberjasósu
Vín: La Baume Syrah – Languedoc-Roussillon

Milliréttur
Úrval franskra osta með döðluog valhnetusultu og hunangi
Vín: Chemin des Papes Côtes du Rhone – Rhône

Eftirréttur
Sítrónutart með marengstopp
Vín: Louis Eschenauer Sauternes – Bordeaux

Verð: 15.900

Torfan í  í franskan búning

Franskir dagar á Torfunni.
Mynd: af facebook síðu Torfunnar.

 

Mynd: úr safni

/Sverrir

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið