Sverrir Halldórsson
Torfan í franskan búning
Torfan smellir sér í franskan búning dagana 1. til 17. maí og býður upp á Franska daga með flottum matseðli og sérvöldum vínum, en þar verður boðið upp á:
Lystauki
Vín: Kir royal
Forréttur
Humar og snigla ragout
Með sýrðum fennel og stökku smjördeigi
Vín: Arthur Metz Riesling – Alsace
Aðalréttur
Hunangsgljáð andarbringa með hægelduðu andarlæri,
sætkartöflu pomme anna og kirsuberjasósu
Vín: La Baume Syrah – Languedoc-Roussillon
Milliréttur
Úrval franskra osta með döðluog valhnetusultu og hunangi
Vín: Chemin des Papes Côtes du Rhone – Rhône
Eftirréttur
Sítrónutart með marengstopp
Vín: Louis Eschenauer Sauternes – Bordeaux
Verð: 15.900
Mynd: úr safni
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni15 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro