Sverrir Halldórsson
Tommy Myllymáki vinnur Bocuse d´Or Svíþjóð 2014
Það voru 6 þátttakendur í keppninni og höfðu þeir tvo daga til að sanna hver þeirra ætti að vera fulltrúi Svíþjóðar í Bocuse d´Or Europe 2014 sem haldin verður í Stokkhólmi 7. – 8. maí á GastoNord á Stokkhólms-messunni.
Þátttakendur voru eftirfarandi:
- Tommy Myllymáki, matreiðslumaður Svíþjóðar 2007
- Gustav Trägårdh, matreiðslumaður Svíþjóðar 2010
- Klas Lindberg, matreiðslumaður Svíþjóðar 2012
- Tomas Diederichsen, matreiðslumaður Svíþjóðar 2011
- Christofer Ekman
- Alexander Sjögren
Eins og áður segir vann Tommy og má hér að ofan sjá myndir af vinningsréttunum ásamt matseðlinum hér að neðan:
Kjötréttur
Svenskt griskött från Havdhem i variation med inspiration av tradition
–
Urbenad kotlett stekt med lök, champinjoner, murklor och sommartryffel
–
Plommon- och ankleverspäckad filé med rotselleri och timjan
–
Steksky med vinäger och svartpeppar
–
Stuvade champinjoner och murklor med sommartryffel
–
Ugnsbakad svål
–
Knyte på rökt fläsklägg med ärtor, äpple och buljong
–
Variation av kål: syrad gelé på rödkål, krokett med brynt savoykål, kokt blomkål och spetskål med mild kummin
–
Färskpotatis med smör och lök
Fiskréttur
Sej med havssmaker och mild rök
Sejrygg pocherad i buljong på alger och rökta musslor och champinjoner
–
Tempererad tartar av buken med ingefära och inlagd kålrabbi
–
Blomkål, gurka och ärtor
–
Salta blad och pepparrot
–
Ljummen havsmajonäs med ostron, kaviar och gräslök
Einnig skal þess getið að árið 2011 varð Tommy í öðru sæti í Bocuse d´Or Lyon.
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.