Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Tommy Myllymáki vinnur Bocuse d´Or Svíþjóð 2014

Birting:

þann

Tommy Myllymáki - Bocuse d´Or Svíþjóð 2014

Það voru 6 þátttakendur í keppninni og höfðu þeir tvo daga til að sanna hver þeirra ætti að vera fulltrúi Svíþjóðar í Bocuse d´Or Europe 2014 sem haldin verður í Stokkhólmi 7. – 8. maí á GastoNord á Stokkhólms-messunni.

Þátttakendur voru eftirfarandi:

  • Tommy Myllymáki, matreiðslumaður Svíþjóðar 2007
  • Gustav Trägårdh, matreiðslumaður Svíþjóðar 2010
  • Klas Lindberg, matreiðslumaður Svíþjóðar 2012
  • Tomas Diederichsen, matreiðslumaður Svíþjóðar 2011
  • Christofer Ekman
  • Alexander Sjögren

Eins og áður segir vann Tommy og má hér að ofan sjá myndir af vinningsréttunum ásamt matseðlinum hér að neðan:

Kjötréttur
Svenskt griskött från Havdhem i variation med inspiration av tradition

Urbenad kotlett stekt med lök, champinjoner, murklor och sommartryffel

Plommon- och ankleverspäckad filé med rotselleri och timjan

Steksky med vinäger och svartpeppar

Stuvade champinjoner och murklor med sommartryffel

Ugnsbakad svål

Knyte på rökt fläsklägg med ärtor, äpple och buljong

Variation av kål: syrad gelé på rödkål, krokett med brynt savoykål, kokt blomkål och spetskål med mild kummin

Färskpotatis med smör och lök

Fiskréttur
Sej med havssmaker och mild rök
Sejrygg pocherad i buljong på alger och rökta musslor och champinjoner

Tempererad tartar av buken med ingefära och inlagd kålrabbi

Blomkål, gurka och ärtor

Salta blad och pepparrot

Ljummen havsmajonäs med ostron, kaviar och gräslök

Einnig skal þess getið að árið 2011 varð Tommy í öðru sæti í Bocuse d´Or Lyon.

 

Myndir: aðsendar

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið