Smári Valtýr Sæbjörnsson
Tómatsósukaka – Ógeðslegt? – Vídeó
Tómatsósa er góð ef hún er notuð á viðeigandi hátt, á franskar kartöflur, hamborgara, pylsur, fiskinn ofl.
Að gera tómatsósuköku er eitthvað svo rangt eða hvað? Er þetta kannski næsta tískusveiflan?
Reddit notandinn Gregory Nuttle ákvað að prufa baka köku þar sem tómatsósa er uppistaðan í uppskriftinni og smellti tilrauninni inn á YouTube, sjón er sögu ríkari:
Hluti 1:
Hluti 2:
Hluti 3
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?