Markaðurinn
Tólf manna úrslit – Jim Beam Kokteilakeppnin
Nú hefur dómnefnd farið yfir allar innsendar kokteiluppskriftir í Jim Beam Kokteilakeppnina 2016. Eins og áður hefur komið fram, samanstendur dómnefnd af aðilum úr Barþjónaklúbbi Íslands, Reykjavík Cocktail Club og fagmönnum úr bransanum. Innsendingar voru ekki á neinn hátt rekjanlegar til keppenda og var því fyllsta hlutleysis gætt af hálfu dómnefndar.
Þeir 12 keppendur sem komust áfram og munu keppa á lokakvöldi keppninnar, miðvikudaginn 23. nóvember kl 20:00 á B5 eru eftirfarandi (í stafrófsröð):
- Aðalsteinn Bjarni Sigurðsson – Pablo Discobar
- Alana Hudkins – Slippbarinn
- Andreas Peterson – Haust Restaurant
- Andrzej Bardziński – Sjávargrillið
- Emil Tumi Víglundsson – Kopar
- Fabio Jackson – 101 Kitchen & Wine
- Israel C. Robles – Pablo Discobar
- Ivan Svanur Corvasche – Geiri Smart
- Jónmundur Þorsteinsson – Kopar/Apótek
- María Rún Ellertsdóttir – Matarkjallarinn
- Mateusz Kosinski – Sjávargrillið
- Milosz Omachel – Sjávargrillið/Matarkjallarinn
Við viljum þakka öllum keppendum kærlega fyrir þátttökuna og óskum þeim sem komust áfram, góðs gengis í úrslitunum. Nánari upplýsingar verða sendar á keppendur innan skamms.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit