Markaðurinn
Tólf manna úrslit – Jim Beam Kokteilakeppnin
Nú hefur dómnefnd farið yfir allar innsendar kokteiluppskriftir í Jim Beam Kokteilakeppnina 2016. Eins og áður hefur komið fram, samanstendur dómnefnd af aðilum úr Barþjónaklúbbi Íslands, Reykjavík Cocktail Club og fagmönnum úr bransanum. Innsendingar voru ekki á neinn hátt rekjanlegar til keppenda og var því fyllsta hlutleysis gætt af hálfu dómnefndar.
Þeir 12 keppendur sem komust áfram og munu keppa á lokakvöldi keppninnar, miðvikudaginn 23. nóvember kl 20:00 á B5 eru eftirfarandi (í stafrófsröð):
- Aðalsteinn Bjarni Sigurðsson – Pablo Discobar
- Alana Hudkins – Slippbarinn
- Andreas Peterson – Haust Restaurant
- Andrzej Bardziński – Sjávargrillið
- Emil Tumi Víglundsson – Kopar
- Fabio Jackson – 101 Kitchen & Wine
- Israel C. Robles – Pablo Discobar
- Ivan Svanur Corvasche – Geiri Smart
- Jónmundur Þorsteinsson – Kopar/Apótek
- María Rún Ellertsdóttir – Matarkjallarinn
- Mateusz Kosinski – Sjávargrillið
- Milosz Omachel – Sjávargrillið/Matarkjallarinn
Við viljum þakka öllum keppendum kærlega fyrir þátttökuna og óskum þeim sem komust áfram, góðs gengis í úrslitunum. Nánari upplýsingar verða sendar á keppendur innan skamms.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10