Markaðurinn
Tólf manna úrslit – Jim Beam Kokteilakeppnin
Nú hefur dómnefnd farið yfir allar innsendar kokteiluppskriftir í Jim Beam Kokteilakeppnina 2016. Eins og áður hefur komið fram, samanstendur dómnefnd af aðilum úr Barþjónaklúbbi Íslands, Reykjavík Cocktail Club og fagmönnum úr bransanum. Innsendingar voru ekki á neinn hátt rekjanlegar til keppenda og var því fyllsta hlutleysis gætt af hálfu dómnefndar.
Þeir 12 keppendur sem komust áfram og munu keppa á lokakvöldi keppninnar, miðvikudaginn 23. nóvember kl 20:00 á B5 eru eftirfarandi (í stafrófsröð):
- Aðalsteinn Bjarni Sigurðsson – Pablo Discobar
- Alana Hudkins – Slippbarinn
- Andreas Peterson – Haust Restaurant
- Andrzej Bardziński – Sjávargrillið
- Emil Tumi Víglundsson – Kopar
- Fabio Jackson – 101 Kitchen & Wine
- Israel C. Robles – Pablo Discobar
- Ivan Svanur Corvasche – Geiri Smart
- Jónmundur Þorsteinsson – Kopar/Apótek
- María Rún Ellertsdóttir – Matarkjallarinn
- Mateusz Kosinski – Sjávargrillið
- Milosz Omachel – Sjávargrillið/Matarkjallarinn
Við viljum þakka öllum keppendum kærlega fyrir þátttökuna og óskum þeim sem komust áfram, góðs gengis í úrslitunum. Nánari upplýsingar verða sendar á keppendur innan skamms.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.