Freisting
Tofu og chilipipar í olíusósu frá Six Fortune innkallað
Þeir sem keypt hafa tofu og chilipipar í olíusósu frá Six Fortune í Sælkeraversluninni á Suðurlandsbraut eru beðnir um að farga vörunni eða skila henni þar sem framleiðendur vörunnar hafa innkallað hana vegna þess að mýkingarefni í plasti í lokum krukkanna flæðir yfir í matvælin.
Í tilkynningu kemur fram að um er að ræða tofu og chilipipar í olíusósu í 300 gr krukkum. Merkingar á krukkunni eru rauðar að lit og merktar Six Fortune með best fyrir dagsetningu 31.03.2009 og lotunúmeri (EAN-code) 07976311227.
Þeir sem kunna að eiga þessa vöru er bent á að farga henni og/eða hafa samband við Asian ehf. Suðurlandsbraut 32 í síma 551 2121.
Fréttatilkynning
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var