Freisting
Tofu og chilipipar í olíusósu frá Six Fortune innkallað
Þeir sem keypt hafa tofu og chilipipar í olíusósu frá Six Fortune í Sælkeraversluninni á Suðurlandsbraut eru beðnir um að farga vörunni eða skila henni þar sem framleiðendur vörunnar hafa innkallað hana vegna þess að mýkingarefni í plasti í lokum krukkanna flæðir yfir í matvælin.
Í tilkynningu kemur fram að um er að ræða tofu og chilipipar í olíusósu í 300 gr krukkum. Merkingar á krukkunni eru rauðar að lit og merktar Six Fortune með best fyrir dagsetningu 31.03.2009 og lotunúmeri (EAN-code) 07976311227.
Þeir sem kunna að eiga þessa vöru er bent á að farga henni og/eða hafa samband við Asian ehf. Suðurlandsbraut 32 í síma 551 2121.
Fréttatilkynning

-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí