Markaðurinn
Tilbúnar pizzur í gastróstærð
Hjá Lindsay er girnilegt úrval af tilbúnum pizzum í gastróstærð og hálfgastró.
„Firkant“ pizzurnar (hálfgastró, 700g) eru sérlega vinsælar og eru á 35% afslætti október. Í þeim flokki eru til:
Mexíkósk pizza með taco hakki, papriku og maís
Pizza með hakki, papriku og lauk.
Pizza með skinku og papriku.
Og klassísk með pepperoni.
Gastrópizzurnar eru til með osti og pizzasósu (margherita), með pepperoni og með hakki.
Úrvalið má sjá í nýrri vefverslun Lindsay hér.
Vantar þig aðgang? Sæktu um aðgang að vefverslun hér.
Thermos Retro hitabrúsi fylgir með öllum pöntunum (yfir 30 þús) sem gerðar eru í vefverslun.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya














