Markaðurinn
Tilbúnar pizzur í gastróstærð
Hjá Lindsay er girnilegt úrval af tilbúnum pizzum í gastróstærð og hálfgastró.
„Firkant“ pizzurnar (hálfgastró, 700g) eru sérlega vinsælar og eru á 35% afslætti október. Í þeim flokki eru til:
Mexíkósk pizza með taco hakki, papriku og maís
Pizza með hakki, papriku og lauk.
Pizza með skinku og papriku.
Og klassísk með pepperoni.
Gastrópizzurnar eru til með osti og pizzasósu (margherita), með pepperoni og með hakki.
Úrvalið má sjá í nýrri vefverslun Lindsay hér.
Vantar þig aðgang? Sæktu um aðgang að vefverslun hér.
Thermos Retro hitabrúsi fylgir með öllum pöntunum (yfir 30 þús) sem gerðar eru í vefverslun.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s