Markaðurinn
Til sölu handgerð Hirata Buns – Nýtt: SPÍNAT Bun
Við hjá Sælkeradreifingu erum með handgerð Hirata Buns sem standast alvöru kröfur enda nota staðir eins og Wakamama og Yo Sushi sömu brauð.
Við höfum bætt við SPÍNAT Bun sem er frábær viðbót við svörtu og hvítu sem hafa verið í sölu hjá okkur í langan tíma og allir þekkja.
Endilega hafið samband við söludeild okkar 5354000 eða www.ojk.is fyrir frekari upplýsingar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Frétt3 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Ofnæmisviðvörun: Kjúklingur inniheldur soja án merkinga