Markaðurinn
TikiTail kokteil keppnin – TikiTail Cocktail Competition
English below!
TikiTail kokteil keppnin
Þá er komið að því!
The Original TikiTail2018 Brennivíns kokteil keppnin er að skella á þann 7. nóvember 2018 á Miami Hverfisgötu.
Top 10 barþjónarnir munu koma fram og útbúa drykki fyrir dómara og áhorfendur.
Ef þú vilt vera partur af þessari gleði og sýna heiminum Tiki-hæfileikana þína þá getur þú sótt um með því að smella hér, fyrir 2. nóv – top 10 verður tilkynnt 5. nóv.
Dómarar munu dæma út frá framkomu, hugmynd að baki drykks, bragð, útlit og frumleika.
Fyrstu verðlaun eru engu lík. Ferð á Tails of the Cocktails í New Orleans með Brennivín USA liðinu og fyrrum sigurvegara keppninnar.
Klakavinnslan mun bjóða keppendum upp á hágæða klaka og hágæða stund.
Bar Goðsögnin Andri Davíð Pétursson eða Viceman mun galdra fram dýrindis kokteila úr Brennivíni og kannski mun hann hafa eitthvað af Special edition brennivíni sem hægt er að smakka.
TikiTail Cocktail Competition
This is it!
The Original TikiTail 2018 Brennivín Cocktail Competition happening on the 7th of November 2018 at Miami Hverfisgata.
Top 10 bartenders from the Iceland cocktail scene will be presenting and making their drinks for the judges and audience.
If you want to be a part of it and show the world your Tiki-Talent you must apply online before 2nd of November – top 10 will be announced on the 5th of November
Judges will be making their decision based on performance, concept, taste, appearance and of course originality.
1st place will win an award like no other! Trip to Tales of the Cocktail in New Orleans with Brennivin USA and MC, Former Brennivin Champion!
Klakavinnslan will be present offering quality ice and quality time!
Bartender Legend Andri Davíð Pétursson will be on spot making some amazing Brennivín concoctions for early goers! Maybe he’ll even have some special editions for audience to taste!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






