Smári Valtýr Sæbjörnsson
Tígrisrækjur sprautufylltar til að auka söluna
Margar verksmiðjur í Víetnam sprauta efni í tígrisrækjur í því skyni að auka sölu. Efnið sem samanstendur af matarlími, glúkósi og CMC er sprautað í tígrisrækjurnar þannig að þær líta út fyrir að vera stærri og þyngri.
Skrunið niður til að horfa á myndband.
Í Ástralíu er Víetnam stærsti innlytjandinn á tígrisrækjunum sem eru seldar meðal annars í stóru verslunarkeðjunum Woolworths og Coles þar í landi ásamt því að Tígrisrækjur eru seldar um allan heim.
Fréttastofa í Víetnam ræddi við einn af eigendum sem segist neyðast til að sprautufylla tígrisrækjurnar því að allir samskeppnisaðilarnir gera það.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá starfsfólk sprauta efninu í tígrisrækjurnar:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/garytvcom/videos/1096635210391726/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndir: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit