Smári Valtýr Sæbjörnsson
Tígrisrækjur sprautufylltar til að auka söluna
Margar verksmiðjur í Víetnam sprauta efni í tígrisrækjur í því skyni að auka sölu. Efnið sem samanstendur af matarlími, glúkósi og CMC er sprautað í tígrisrækjurnar þannig að þær líta út fyrir að vera stærri og þyngri.
Skrunið niður til að horfa á myndband.
Í Ástralíu er Víetnam stærsti innlytjandinn á tígrisrækjunum sem eru seldar meðal annars í stóru verslunarkeðjunum Woolworths og Coles þar í landi ásamt því að Tígrisrækjur eru seldar um allan heim.
Fréttastofa í Víetnam ræddi við einn af eigendum sem segist neyðast til að sprautufylla tígrisrækjurnar því að allir samskeppnisaðilarnir gera það.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá starfsfólk sprauta efninu í tígrisrækjurnar:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/garytvcom/videos/1096635210391726/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu









