Smári Valtýr Sæbjörnsson
Tígrisrækjur sprautufylltar til að auka söluna
Margar verksmiðjur í Víetnam sprauta efni í tígrisrækjur í því skyni að auka sölu. Efnið sem samanstendur af matarlími, glúkósi og CMC er sprautað í tígrisrækjurnar þannig að þær líta út fyrir að vera stærri og þyngri.
Skrunið niður til að horfa á myndband.
Í Ástralíu er Víetnam stærsti innlytjandinn á tígrisrækjunum sem eru seldar meðal annars í stóru verslunarkeðjunum Woolworths og Coles þar í landi ásamt því að Tígrisrækjur eru seldar um allan heim.
Fréttastofa í Víetnam ræddi við einn af eigendum sem segist neyðast til að sprautufylla tígrisrækjurnar því að allir samskeppnisaðilarnir gera það.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá starfsfólk sprauta efninu í tígrisrækjurnar:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/garytvcom/videos/1096635210391726/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndir: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta