Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þvílíkur viðbjóður | Svona lítur eldhúsið út á kínverskum veitingastað
Meðfylgjandi er átta mínútna vídeó sem tekið var af starfsfmönnum hjá hreingerningafyrirtæki sem beðið var um að þrífa eldhús á kínverskum veitingastað.
Veitingahúsið sem staðsett er í New Hampshire heitir Asian Garden og segir eigandinn Johnny Hoang að hann hafi fengið heilbrigðiseftirlitið í heimsókn fyrir stuttu sem einungis fundið minniháttar atriði sem þyrfti að laga.
Á meðal ummæla á Trip Advisor síðu Asian Garden er:
“Best Crab Rangoons!”
“Very friendly, fast, clean, good taste and value.”
“Favorite Chinese in Littleton, NH”
“Best Chinese food around!”
Spurning hvað verður um veitingastaðinn núna, en meðfylgjandi myndband fer eins og eldur í sinu um netheima:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi, en vakin var athygli á myndbandinu í lokaðri facebook grúppu veitingageirans.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Frétt2 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila