Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þvílíkur viðbjóður | Svona lítur eldhúsið út á kínverskum veitingastað
Meðfylgjandi er átta mínútna vídeó sem tekið var af starfsfmönnum hjá hreingerningafyrirtæki sem beðið var um að þrífa eldhús á kínverskum veitingastað.
Veitingahúsið sem staðsett er í New Hampshire heitir Asian Garden og segir eigandinn Johnny Hoang að hann hafi fengið heilbrigðiseftirlitið í heimsókn fyrir stuttu sem einungis fundið minniháttar atriði sem þyrfti að laga.
Á meðal ummæla á Trip Advisor síðu Asian Garden er:
“Best Crab Rangoons!”
“Very friendly, fast, clean, good taste and value.”
“Favorite Chinese in Littleton, NH”
“Best Chinese food around!”
Spurning hvað verður um veitingastaðinn núna, en meðfylgjandi myndband fer eins og eldur í sinu um netheima:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi, en vakin var athygli á myndbandinu í lokaðri facebook grúppu veitingageirans.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni1 dagur síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






