Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þvílíkur viðbjóður | Svona lítur eldhúsið út á kínverskum veitingastað
Meðfylgjandi er átta mínútna vídeó sem tekið var af starfsfmönnum hjá hreingerningafyrirtæki sem beðið var um að þrífa eldhús á kínverskum veitingastað.
Veitingahúsið sem staðsett er í New Hampshire heitir Asian Garden og segir eigandinn Johnny Hoang að hann hafi fengið heilbrigðiseftirlitið í heimsókn fyrir stuttu sem einungis fundið minniháttar atriði sem þyrfti að laga.
Á meðal ummæla á Trip Advisor síðu Asian Garden er:
“Best Crab Rangoons!”
“Very friendly, fast, clean, good taste and value.”
“Favorite Chinese in Littleton, NH”
“Best Chinese food around!”
Spurning hvað verður um veitingastaðinn núna, en meðfylgjandi myndband fer eins og eldur í sinu um netheima:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi, en vakin var athygli á myndbandinu í lokaðri facebook grúppu veitingageirans.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux