Freisting
Þvargað um þýfi
Mjókursamsalan og Mjólka saka hvort annað um stuld á merkingum osta. Báðir hafa stolið heitinu „feta“, sem er alþjóðlega og evrópskt lögverndað nafn á grískum geitaosti.
Hvorugur aðilinn framleiðir geitaost, heldur einkar lélega eftirlíkingu úr kúamjólk. Hvorugur getur sakað hinn um stuld, því að báðir hafa stolið grísku vörumerki. Ísland er bara svo langt frá menningunni, að fáir nenna að rexa í afbrotum alla leið hingað til lands.
En þeir eru brattir þjófarnir, þegar þeir rífast í fjölmiðlum og jafnvel fyrir dómstólum um, hvor þeirra eigi þýfið.
Greint frá á Jonas.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan