Freisting
Þvargað um þýfi
Mjókursamsalan og Mjólka saka hvort annað um stuld á merkingum osta. Báðir hafa stolið heitinu „feta“, sem er alþjóðlega og evrópskt lögverndað nafn á grískum geitaosti.
Hvorugur aðilinn framleiðir geitaost, heldur einkar lélega eftirlíkingu úr kúamjólk. Hvorugur getur sakað hinn um stuld, því að báðir hafa stolið grísku vörumerki. Ísland er bara svo langt frá menningunni, að fáir nenna að rexa í afbrotum alla leið hingað til lands.
En þeir eru brattir þjófarnir, þegar þeir rífast í fjölmiðlum og jafnvel fyrir dómstólum um, hvor þeirra eigi þýfið.
Greint frá á Jonas.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni9 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars





