Freisting
Þurfa að kaupa tvær máltíðir á dag
Nemendur á heimavist Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri eru skyldugir til að kaupa að minnsta kosti tvær máltíðir á dag í mötuneyti skólans meðan nemendum sem ekki búa á heimavist býðst að kaupa eina máltíð á dag.
Gunnar Kárason, fjárhaldsmaður mötuneytisins, segir að þetta sé gert af fjárhagslegum ástæðum.
Það var prófað af hafa þetta með öðru móti en það gekk ekki. Einn daginn komu kannski 300 manns í mat og annan daginn 10 manns og maturinn eyðilagðist.“
Spurður að því hvort það sé ekki brot á jafnræði við nemendur að þeim sé boðið upp á mismunandi þjónustu eftir búsetu svaraði Gunnar: Nei.“
Greint frá á Mbl.is
Mynd: ma.is | [email protected]

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri