Markaðurinn
Þú færð jólasíldina hjá Danól
Síld er fyrir löngu orðinn ómissandi á jólahlaðborðum landsmanna.
Við hjá Danól bjóðum upp á fimm mismunandi tegundir af síld, en þar ber helst að nefna jólasíldina sem að þessu sinni er Branteviks-síld með rauðlauk, dilli, lárviðarlaufum, sítrónuberki, pipar og hunangi.
Ekki má gleyma rúgbrauðinu sem fæst einnig hjá okkur.
Sildarúrvalið fyrir þessi jól má skoða hér.
Hafið endilega samband við ykkar sölumann eða í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar.
Við minnum einnig á vefverslunina okkar.
Kær kveðja, starfsfólk Danól
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt