Markaðurinn
Þú færð jólasíldina hjá Danól
Síld er fyrir löngu orðinn ómissandi á jólahlaðborðum landsmanna.
Við hjá Danól bjóðum upp á fimm mismunandi tegundir af síld, en þar ber helst að nefna jólasíldina sem að þessu sinni er Branteviks-síld með rauðlauk, dilli, lárviðarlaufum, sítrónuberki, pipar og hunangi.
Ekki má gleyma rúgbrauðinu sem fæst einnig hjá okkur.
Sildarúrvalið fyrir þessi jól má skoða hér.
Hafið endilega samband við ykkar sölumann eða í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar.
Við minnum einnig á vefverslunina okkar.
Kær kveðja, starfsfólk Danól
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi