Neminn
Þriðju bekkingar með gestaæfingu
Fyrstu myndir að berast í hús frá Hótel og Matvælaskólanum, en þær sýna þriðja bekkinga að undirbúa glæsilegan fimm rétta kvöldverð fyrir gesti, en hann samanstendur af:
Lystauki
Steikt hörpuskel borið fram með blómkálsmauki og blómkálsfroðu
Seyði
Tært hænsnakjötseyði borið fram með ostakexi og kjúklingalifrarkæfu
Forréttur
Aspasfylltar smálúðusteikur með graskersflani og tómatconfit
Aðalréttur
Lamb er fyllt, lamb rose, lamba rillet crocket, kartöflumús á fondant kartöflu, sultaður fennel á fennelflani
Eftirréttur
Diplómatabúðingur með savarine
Myndir tók Guðjón Albertsson Ung Freisting
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast