Neminn
Þriðju bekkingar með gestaæfingu
Fyrstu myndir að berast í hús frá Hótel og Matvælaskólanum, en þær sýna þriðja bekkinga að undirbúa glæsilegan fimm rétta kvöldverð fyrir gesti, en hann samanstendur af:
Lystauki
Steikt hörpuskel borið fram með blómkálsmauki og blómkálsfroðu
Seyði
Tært hænsnakjötseyði borið fram með ostakexi og kjúklingalifrarkæfu
Forréttur
Aspasfylltar smálúðusteikur með graskersflani og tómatconfit
Aðalréttur
Lamb er fyllt, lamb rose, lamba rillet crocket, kartöflumús á fondant kartöflu, sultaður fennel á fennelflani
Eftirréttur
Diplómatabúðingur með savarine
Myndir tók Guðjón Albertsson Ung Freisting

-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir