Neminn
Þriðju bekkingar með gestaæfingu

Fyrstu myndir að berast í hús frá Hótel og Matvælaskólanum, en þær sýna þriðja bekkinga að undirbúa glæsilegan fimm rétta kvöldverð fyrir gesti, en hann samanstendur af:
Lystauki
Steikt hörpuskel borið fram með blómkálsmauki og blómkálsfroðu
Seyði
Tært hænsnakjötseyði borið fram með ostakexi og kjúklingalifrarkæfu
Forréttur
Aspasfylltar smálúðusteikur með graskersflani og tómatconfit
Aðalréttur
Lamb er fyllt, lamb rose, lamba rillet crocket, kartöflumús á fondant kartöflu, sultaður fennel á fennelflani
Eftirréttur
Diplómatabúðingur með savarine
Myndir tók Guðjón Albertsson Ung Freisting
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





