Vertu memm

Neminn

Þriðju bekkingar með gestaæfingu

Birting:

þann

Fyrstu myndir að berast í hús frá Hótel og Matvælaskólanum, en þær sýna þriðja bekkinga að undirbúa glæsilegan fimm rétta kvöldverð fyrir gesti, en hann samanstendur af:

Lystauki
Steikt hörpuskel borið fram með blómkálsmauki og blómkálsfroðu

Seyði
Tært hænsnakjötseyði borið fram með ostakexi og kjúklingalifrarkæfu
 
Forréttur
Aspasfylltar smálúðusteikur með graskersflani og tómatconfit

Aðalréttur
Lamb er fyllt, lamb rose, lamba rillet crocket, kartöflumús á fondant kartöflu, sultaður fennel á fennelflani

Eftirréttur
Diplómatabúðingur með savarine

Kíkið á fleiri myndir hér

Myndir tók Guðjón Albertsson Ung Freisting

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið