Markaðurinn
Þorskhnakkarnir vinsælu eru á tilboði ásamt fleiri fisktegundum
Vildum bara minna ykkur á að Humarsalan býður uppá eftirfarandi tilboð á fiski í janúar:
- Léttsöltuðum þorskhnökkum 1080 kr per kg
- Þorskhnökkum roð og beinlausum 1250 kr per kg
- Blálöngu 1050 kr per kg
- Ýsubitum 1090 kr per kg
Þess ber að geta að Humarsalan býður einnig uppá tilboð á eftirfarandi tegundum út mánuðinn:
- Hrefnukjöti 1850 kr per kg
- Blönduðu skelbroti 2990 kr per kg
- Skelflettum humri 2890 kr per kg
Svo má sjá fleiri vöruliði með því að
smella hér.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






