Uncategorized
Þorri Hringsson heldur fyrirlestur um vín og mat
Fimmtudaginn 27. janúar næstkomandi mun Þorri Hringsson, vínskrifari Gestgjafans, halda vínnámskeið fyrir byrjendur á Hótel Noridca. Á námskeiðinu mun Þorri fara vítt og breytt um vínheiminn fjalla um hluti sem geta vafist fyrir fólki, svo sem hvað er tannín? hvað er cabernet sauvignon? hvað gerir vín svona gott?
Námskeiðið stendur frá klukkan 18 – 20. og kostar 3.000 kr. Áhugasamir eru beðnir um að senda tölvupóst á netfangið [email protected] til þess að láta taka frá sæti.
Greint frá á Vín og mat.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Keppni3 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni