Uncategorized
Þorri Hringsson heldur fyrirlestur um vín og mat
Fimmtudaginn 27. janúar næstkomandi mun Þorri Hringsson, vínskrifari Gestgjafans, halda vínnámskeið fyrir byrjendur á Hótel Noridca. Á námskeiðinu mun Þorri fara vítt og breytt um vínheiminn fjalla um hluti sem geta vafist fyrir fólki, svo sem hvað er tannín? hvað er cabernet sauvignon? hvað gerir vín svona gott?
Námskeiðið stendur frá klukkan 18 – 20. og kostar 3.000 kr. Áhugasamir eru beðnir um að senda tölvupóst á netfangið [email protected] til þess að láta taka frá sæti.
Greint frá á Vín og mat.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics