Uncategorized
Þorri Hringsson heldur fyrirlestur um vín og mat
Fimmtudaginn 27. janúar næstkomandi mun Þorri Hringsson, vínskrifari Gestgjafans, halda vínnámskeið fyrir byrjendur á Hótel Noridca. Á námskeiðinu mun Þorri fara vítt og breytt um vínheiminn fjalla um hluti sem geta vafist fyrir fólki, svo sem hvað er tannín? hvað er cabernet sauvignon? hvað gerir vín svona gott?
Námskeiðið stendur frá klukkan 18 – 20. og kostar 3.000 kr. Áhugasamir eru beðnir um að senda tölvupóst á netfangið [email protected] til þess að láta taka frá sæti.
Greint frá á Vín og mat.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta17 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði