Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þórarinn bakari opnar veitingastað
![Reykjavík - Loftmynd](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2019/10/reykjavik-1024x577.jpg)
Þórarinn hefur ekki gefið upp staðsetningu á veitingastaðnum, annað en að hann verður á höfuðborgarsvæðinu.
Þórarinn Ævarsson, bakari og framkvæmdastjóri IKEA til 13 ára, vinnur þessa dagana að opnun veitingastaðar. Hann hefur útvegað sér húsnæði á höfuðborgarsvæðinu fyrir staðinn og verður hann rekinn í félaginu Spaðinn ehf., sem stofnað var í lok september.
„Ég get ekki neitað því,“
segir Þórarinn í samtali við Vísi, aðspurður um hvort þetta er veitingastaðurinn sem fólk hefur hvíslað um síðan Þórarinn kvaddi IKEA. Nánari umfjöllun er hægt að lesa á visir.is hér.
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita