Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þórarinn bakari opnar veitingastað

Þórarinn hefur ekki gefið upp staðsetningu á veitingastaðnum, annað en að hann verður á höfuðborgarsvæðinu.
Þórarinn Ævarsson, bakari og framkvæmdastjóri IKEA til 13 ára, vinnur þessa dagana að opnun veitingastaðar. Hann hefur útvegað sér húsnæði á höfuðborgarsvæðinu fyrir staðinn og verður hann rekinn í félaginu Spaðinn ehf., sem stofnað var í lok september.
„Ég get ekki neitað því,“
segir Þórarinn í samtali við Vísi, aðspurður um hvort þetta er veitingastaðurinn sem fólk hefur hvíslað um síðan Þórarinn kvaddi IKEA. Nánari umfjöllun er hægt að lesa á visir.is hér.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum





