Freisting
Þjóðlegt kaffihús við höfnina
Víkin Safnkaffihúsið er staðsett í Sjóminjasafni Reykjavíkur á Grandagarði
Víkin Safnkaffihús opnaði í Sjóminjasafni Reykjavíkur á Grandagarði fyrir stuttu, kaffihúsið leggur mikla áherslu á íslenskt meðlæti með kaffinu.
Meðal þess góðgætis sem gestir geta gætt sér á eru kökur, heimalagað rúgbrauð með síld eða hangikjöti, pönnukökur og saltfiskbollur.
Kaffihúsið er tiltölulega nýopnað þannig það eru ekki margir sem vita af því ennþá. Við reynum að hafa matinn svolítið þjóðlegan og erum að tengja okkur við sjóinn, enda kaffihúsið hluti af sjóminjasafni,“ segir Nanna Guðmundsdóttir, starfsmaður Sjóminjasafns Reykjavíkur.
Innt eftir því hvort íslenskar kökur renni ljúflega ofan í ferðamennina segir hún svo vera. Þeir eru mjög hrifnir af rabarbaratertu sem við erum með og sömuleiðis hangikjötinu, en fáir leggja í síldina.“
Kaffihúsið er opið alla daga vikunnar frá 11-17
Greint frá á Visir.is
Mynd: sjominjasafn.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni2 klukkustundir síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé