Freisting
Þjóðin vilji ríkisstyrktan landbúnað
Ríkisstuðningur við landbúnað og vernd gegn samkeppni frá innfluttum vörum er aðalástæða hás matarverðs á Íslandi. Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur, segir þetta vilja þjóðarinnar sem styðji stjórnmálaflokka sem vilja mikla styrki við landbúnað.
Hagfræðingurinn Guðmundur Ólafsson segir Íslendinga greinilega vilja viðhalda háu matarverði á landinu þar sem þeir kjósi þá flokka sem vilji styrkja landbúnað með myndarlegum hætti. Hann segir hægt að lækka matarkostnað fjögurra manna fjölskyldu í landinu um 300.000-400.000 krónur á ári með því að breyta þessu fyrirkomulagi.
Guðmundur rannsakaði styrkjakerfi landbúnaðarins fyrir mörgum árum síðan og niðurstaða hans var nokkuð lík þeirri sem birtist í skýrslu matarverðsnefndar forsætisráðherra nú. Stuðningur við innlendan landbúnað á mestan þátt í háu matarverði hér á landi að mati Guðmundar.
Greint frá á Ruv.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit