Freisting
Þjóðin vilji ríkisstyrktan landbúnað
Ríkisstuðningur við landbúnað og vernd gegn samkeppni frá innfluttum vörum er aðalástæða hás matarverðs á Íslandi. Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur, segir þetta vilja þjóðarinnar sem styðji stjórnmálaflokka sem vilja mikla styrki við landbúnað.
Hagfræðingurinn Guðmundur Ólafsson segir Íslendinga greinilega vilja viðhalda háu matarverði á landinu þar sem þeir kjósi þá flokka sem vilji styrkja landbúnað með myndarlegum hætti. Hann segir hægt að lækka matarkostnað fjögurra manna fjölskyldu í landinu um 300.000-400.000 krónur á ári með því að breyta þessu fyrirkomulagi.
Guðmundur rannsakaði styrkjakerfi landbúnaðarins fyrir mörgum árum síðan og niðurstaða hans var nokkuð lík þeirri sem birtist í skýrslu matarverðsnefndar forsætisráðherra nú. Stuðningur við innlendan landbúnað á mestan þátt í háu matarverði hér á landi að mati Guðmundar.
Greint frá á Ruv.is
-
Bocuse d´Or21 klukkustund síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn5 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar





