Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þetta er svona „family thing“ hjá okkur | Nýir eigendur Bríet Apartments
Hrefna Sætran og eiginmaður hennar Björn Árnason, ásamt Ágústi Reynissyni og eiginkonu hans Guðbjörgu Hrönn Björnsdóttur, hafa fest kaup á íbúðarhóteli við Þingholtsstræti 7, sem ber heitið Bríet Apartments, en húsið stendur við Bríetartorg.
Þetta eru þrjár hæðir. Við ætlum að leigja þetta út í svona skammtíma leigu. Þetta hús var í útleigu og við erum núna að innrétta og gera það meira kósý en það var. Guðbjörg mun að mestu leiti sjá um daglegan rekstur á þessu fyrir okkur og Björn sér um að taka myndir og fleira, þannig að þetta er svona „family thing“ hjá okkur, en við erum fjögur saman í þessu
, sagði Hrefna Sætran eigandi Grillmarkaðarins og Fiskmarkaðarins í samtali við veitingageirinn.is, aðspurð um málið.
Mynd: Skjáskot af google korti

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta