Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Þessir tíu keppa um Matreiðslumann ársins 2014 í Danmörku

Birting:

þann

Matreiðslumaður ársins 2014 í Danmörku

Keppnin verður haldin á sýningunni Foodexpo, Messecenter Herning 16. mars í ár.

Í úrslitunum er keppt eftir leyndarkörfu aðferðinni og fá keppendur körfuna afhenda á keppnisdegi, þeir fá 6 tíma og 15 mínútur til að skrifa matseðil, laga 3ja rétta máltíð fyrir 10, þar sem 6 fara til gesta 3 fara í dómara og 1 diskur fer í útstillingu og myndatöku.

Matseðilinn verða keppendur að skila innan klukkustundar, forrétturinn skal skila eftir 4 tíma, aðalréttinn klukkutíma seinna og ábætinum klukkutíma og 15 mínútum seinna .

Í keppninni er keppendum óheimill aðgangur veitingastaðasvæðinu.

Hver keppandi má hafa einn aðstoðarmann sem ekki er með sveinsbréf í einhverri matvælagrein.

Reglur um notkun aukaáhalda lítur reglum keppninnar sem keppendum eru kynntar fyrir keppni.

Samtímis mun fara fram keppni um framreiðslumaður Danmerkur ársins 2014, og þar eru keppendur 5 þannig að hver þjónn er paraður við 2 kokka og ber fram matinn frá þeim og engum öðrum, að öðru leiti er um 2 sjálfstæðar keppnir að ræða.

Dómarar eru eftirfarandi:

  • Thorsten Schmidt, Malling & Schmidt, Risskov
  • Bo Jacobsen, Restaurationen, København
  • Rasmus Kofoed, Restaurant Geranium, København
  • Per Hallundbæk, Falsled Kro, Millinge
  • Anita Klemensen, Cottagerne, Klampenborg
  • Thomas Herman, København

Þeir tíu sem keppa til úrslita eru eftirfarandi:

  • Claus Jørgensen – Restaurant Lieffroy
  • David Andersen – Nimb – Terasse
  • Dennis Juhl Jensen – Nordisk Spisehus
  • Kristina Korsgaard Wolf – Garanium
  • Lasse Starup Petersen – Brøggeriet Sønderborg
  • Mark Vinther – Geist
  • Mikkel Laursen – Restaurant Martino
  • Morten Falk – Kadeau
  • Nicolas Min Jørgensen – Norsminde Kro
  • Rasmus Kofoed Sørensen – Radisson Blu Scandinavia Hotel

Til vara:

  • Mikkel Højborg Olsen – Restaurant Babette

Við hjá veitingageiranum.is munum flytja ykkur fregnir af því, hver úrslitin verða í þessari keppni.

 

Mynd: aaretskok.dk

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið