Uncategorized @is
Þessir staðir taka þátt í Degi heilags Patreks
Dagur heilags Patreks er á morgun föstudaginn 17. mars, og af því tilefni mun hinn Írski Jameson leika lausum hala í bænum og tengjast fjölda veitinga og skemmtistaða.
Líkt og undanfarin ár kom út sérstök viðhafnarútgáfa af Jameson heilögum Patrek til heiðurs í takmörkuðu magni. Í ár er það Írski listamaðurinn Steve McCarthy sem hannar flöskuna þar sem fjölskyldu mottó Jameson „Sine Metu“ er haft til hliðsjónar. Sine Metu þýðir í raun óttalaus „Fear a bit less. Live a bit more“.
Smellið hér til að lesa örlítið um listamanninn og flöskuna.
Hér fyrir neðan er Jameson götukort sem sýnir þá staði sem koma til með að gera Jameson hátt undir höfði um helgina.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun