Uncategorized @is
Þessir staðir taka þátt í Degi heilags Patreks
Dagur heilags Patreks er á morgun föstudaginn 17. mars, og af því tilefni mun hinn Írski Jameson leika lausum hala í bænum og tengjast fjölda veitinga og skemmtistaða.
Líkt og undanfarin ár kom út sérstök viðhafnarútgáfa af Jameson heilögum Patrek til heiðurs í takmörkuðu magni. Í ár er það Írski listamaðurinn Steve McCarthy sem hannar flöskuna þar sem fjölskyldu mottó Jameson „Sine Metu“ er haft til hliðsjónar. Sine Metu þýðir í raun óttalaus „Fear a bit less. Live a bit more“.
Smellið hér til að lesa örlítið um listamanninn og flöskuna.
Hér fyrir neðan er Jameson götukort sem sýnir þá staði sem koma til með að gera Jameson hátt undir höfði um helgina.

-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






