Uncategorized @is
Þessir staðir taka þátt í Degi heilags Patreks
Dagur heilags Patreks er á morgun föstudaginn 17. mars, og af því tilefni mun hinn Írski Jameson leika lausum hala í bænum og tengjast fjölda veitinga og skemmtistaða.
Líkt og undanfarin ár kom út sérstök viðhafnarútgáfa af Jameson heilögum Patrek til heiðurs í takmörkuðu magni. Í ár er það Írski listamaðurinn Steve McCarthy sem hannar flöskuna þar sem fjölskyldu mottó Jameson „Sine Metu“ er haft til hliðsjónar. Sine Metu þýðir í raun óttalaus „Fear a bit less. Live a bit more“.
Smellið hér til að lesa örlítið um listamanninn og flöskuna.
Hér fyrir neðan er Jameson götukort sem sýnir þá staði sem koma til með að gera Jameson hátt undir höfði um helgina.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði