Keppni
Þessir komust í úrslit í keppninni um Bláa safírinn 2025 – Myndir
Bombay keppnin um Bláa Safírinn 2025 fer nú fram, í vikunni fór dómnefnd á milli staða og dæmdi 34 Bombay kokteila og nú liggur fyrir hvaða 11 keppendur komast áfram og keppa til úrslita á Petersen svítunni næstkomandi fimmtudag.
Þeir sem komust áfram í úrslitin eru:
Alexander Jósef Alvarado – Jungle
Allesandro Malanca- Skál
Dagur Jakobsson – Apótek
Daníel Oddsson – Jungle
Heimir Morthens – Drykk
Hrafnkell Ingi Gissurarson – Skál
Jakob Alf Arnarson – Gilligogg
Kristján Högni – Kaldi Bar
Patrekur Ingi Sigfússon – Reykjavík Cocktails
Róbert Aron Garðarsson Proppé – Drykk
Wiktor Iwo Marycz – Litli Barinn
Úrslitin fara fram á Petersen Svítunni fimmtudaginn næstkomandi, þann 23. janúar á milli klukkan 20-23, þar kemur svo í ljós hver það er sem mun hljóta hinn eftirsótta Blá Safír.
Myndir tók Ómar Vilhelmsson

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni21 klukkustund síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan