Keppni
Þessir komust í úrslit í keppninni um Bláa safírinn 2025 – Myndir
Bombay keppnin um Bláa Safírinn 2025 fer nú fram, í vikunni fór dómnefnd á milli staða og dæmdi 34 Bombay kokteila og nú liggur fyrir hvaða 11 keppendur komast áfram og keppa til úrslita á Petersen svítunni næstkomandi fimmtudag.
Þeir sem komust áfram í úrslitin eru:
Alexander Jósef Alvarado – Jungle
Allesandro Malanca- Skál
Dagur Jakobsson – Apótek
Daníel Oddsson – Jungle
Heimir Morthens – Drykk
Hrafnkell Ingi Gissurarson – Skál
Jakob Alf Arnarson – Gilligogg
Kristján Högni – Kaldi Bar
Patrekur Ingi Sigfússon – Reykjavík Cocktails
Róbert Aron Garðarsson Proppé – Drykk
Wiktor Iwo Marycz – Litli Barinn
Úrslitin fara fram á Petersen Svítunni fimmtudaginn næstkomandi, þann 23. janúar á milli klukkan 20-23, þar kemur svo í ljós hver það er sem mun hljóta hinn eftirsótta Blá Safír.
Myndir tók Ómar Vilhelmsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni1 dagur síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni2 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni4 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni3 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta grænkera Michelin stjarnan í Bretlandi