Keppni
Þessir komust í úrslit í keppninni um Bláa safírinn 2025 – Myndir
Bombay keppnin um Bláa Safírinn 2025 fer nú fram, í vikunni fór dómnefnd á milli staða og dæmdi 34 Bombay kokteila og nú liggur fyrir hvaða 11 keppendur komast áfram og keppa til úrslita á Petersen svítunni næstkomandi fimmtudag.
Þeir sem komust áfram í úrslitin eru:
Alexander Jósef Alvarado – Jungle
Allesandro Malanca- Skál
Dagur Jakobsson – Apótek
Daníel Oddsson – Jungle
Heimir Morthens – Drykk
Hrafnkell Ingi Gissurarson – Skál
Jakob Alf Arnarson – Gilligogg
Kristján Högni – Kaldi Bar
Patrekur Ingi Sigfússon – Reykjavík Cocktails
Róbert Aron Garðarsson Proppé – Drykk
Wiktor Iwo Marycz – Litli Barinn
Úrslitin fara fram á Petersen Svítunni fimmtudaginn næstkomandi, þann 23. janúar á milli klukkan 20-23, þar kemur svo í ljós hver það er sem mun hljóta hinn eftirsótta Blá Safír.
Myndir tók Ómar Vilhelmsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt1 dagur síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni10 klukkustundir síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó




























