Keppni
Þessir komust í úrslit í keppninni um Bláa safírinn 2025 – Myndir
Bombay keppnin um Bláa Safírinn 2025 fer nú fram, í vikunni fór dómnefnd á milli staða og dæmdi 34 Bombay kokteila og nú liggur fyrir hvaða 11 keppendur komast áfram og keppa til úrslita á Petersen svítunni næstkomandi fimmtudag.
Þeir sem komust áfram í úrslitin eru:
Alexander Jósef Alvarado – Jungle
Allesandro Malanca- Skál
Dagur Jakobsson – Apótek
Daníel Oddsson – Jungle
Heimir Morthens – Drykk
Hrafnkell Ingi Gissurarson – Skál
Jakob Alf Arnarson – Gilligogg
Kristján Högni – Kaldi Bar
Patrekur Ingi Sigfússon – Reykjavík Cocktails
Róbert Aron Garðarsson Proppé – Drykk
Wiktor Iwo Marycz – Litli Barinn
Úrslitin fara fram á Petersen Svítunni fimmtudaginn næstkomandi, þann 23. janúar á milli klukkan 20-23, þar kemur svo í ljós hver það er sem mun hljóta hinn eftirsótta Blá Safír.
Myndir tók Ómar Vilhelmsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús




























