Keppni
Þessir barþjónar komust áfram í Bacardi Legacy keppnina
Búið er að velja 8 keppendur sem sendu inn uppskrift í Bacardi Legacy sem haldin er hér á Íslandi.
Hafði erlenda dómnefndin orð af því hve mikið af flottum uppskriftum höfðu komið inn frá Íslandi og þetta hafði verið erfitt val.
Keppendur sem sendu inn uppskrift og skoruðu hæðst að mati dómara: (raðað eftir stafrófsröð)
- Andri Pétursson – Krydd restaurant
- Daníel Hlynur Michaelsson – Deplar farm
- Jakob Eggertsson – Fjallkonan
- Orri Páll Vilhjálmsson – Apótek Bar & Grill
- Siggi Strarup Sigurðsson – MB Taqueria
- Teitur Schiöth – Deplar farm
- Tiago Jorge – Sushi Social
- Víkingur Þorsteinsson – Jungle
Bacardi Legacy er ein af stærstu barþjónakeppnum heims og mikið af stærstu stjörnum barþjónaheimsins hafa komið sér á kortið í kringum þessa keppni. Það má vænta að íslensku keppendurnir munu setja mark sitt á þessa keppni enda metnaðarfullir barþjónar hér á ferð.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






