Vertu memm

Keppni

Þessir barþjónar komust áfram í Bacardi Legacy keppnina

Birting:

þann

Bacardi Legacy Iceland

Búið er að velja 8 keppendur sem sendu inn uppskrift í Bacardi Legacy sem haldin er hér á Íslandi.

Hafði erlenda dómnefndin orð af því hve mikið af flottum uppskriftum höfðu komið inn frá Íslandi og þetta hafði verið erfitt val.

Keppendur sem sendu inn uppskrift og skoruðu hæðst að mati dómara: (raðað eftir stafrófsröð)

  • Andri Pétursson – Krydd restaurant
  • Daníel Hlynur Michaelsson – Deplar farm
  • Jakob Eggertsson – Fjallkonan
  • Orri Páll Vilhjálmsson – Apótek Bar & Grill
  • Siggi Strarup Sigurðsson – MB Taqueria
  • Teitur Schiöth – Deplar farm
  • Tiago Jorge – Sushi Social
  • Víkingur Þorsteinsson – Jungle

Bacardi Legacy er ein af stærstu barþjónakeppnum heims og mikið af stærstu stjörnum barþjónaheimsins hafa komið sér á kortið í kringum þessa keppni. Það má vænta að íslensku keppendurnir munu setja mark sitt á þessa keppni enda metnaðarfullir barþjónar hér á ferð.

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið