Keppni
Þessir barþjónar komust áfram í Bacardi Legacy keppnina
Búið er að velja 8 keppendur sem sendu inn uppskrift í Bacardi Legacy sem haldin er hér á Íslandi.
Hafði erlenda dómnefndin orð af því hve mikið af flottum uppskriftum höfðu komið inn frá Íslandi og þetta hafði verið erfitt val.
Keppendur sem sendu inn uppskrift og skoruðu hæðst að mati dómara: (raðað eftir stafrófsröð)
- Andri Pétursson – Krydd restaurant
- Daníel Hlynur Michaelsson – Deplar farm
- Jakob Eggertsson – Fjallkonan
- Orri Páll Vilhjálmsson – Apótek Bar & Grill
- Siggi Strarup Sigurðsson – MB Taqueria
- Teitur Schiöth – Deplar farm
- Tiago Jorge – Sushi Social
- Víkingur Þorsteinsson – Jungle
Bacardi Legacy er ein af stærstu barþjónakeppnum heims og mikið af stærstu stjörnum barþjónaheimsins hafa komið sér á kortið í kringum þessa keppni. Það má vænta að íslensku keppendurnir munu setja mark sitt á þessa keppni enda metnaðarfullir barþjónar hér á ferð.

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn