Keppni
Þessir barþjónar komust áfram í Bacardi Legacy keppnina
Búið er að velja 8 keppendur sem sendu inn uppskrift í Bacardi Legacy sem haldin er hér á Íslandi.
Hafði erlenda dómnefndin orð af því hve mikið af flottum uppskriftum höfðu komið inn frá Íslandi og þetta hafði verið erfitt val.
Keppendur sem sendu inn uppskrift og skoruðu hæðst að mati dómara: (raðað eftir stafrófsröð)
- Andri Pétursson – Krydd restaurant
- Daníel Hlynur Michaelsson – Deplar farm
- Jakob Eggertsson – Fjallkonan
- Orri Páll Vilhjálmsson – Apótek Bar & Grill
- Siggi Strarup Sigurðsson – MB Taqueria
- Teitur Schiöth – Deplar farm
- Tiago Jorge – Sushi Social
- Víkingur Þorsteinsson – Jungle
Bacardi Legacy er ein af stærstu barþjónakeppnum heims og mikið af stærstu stjörnum barþjónaheimsins hafa komið sér á kortið í kringum þessa keppni. Það má vænta að íslensku keppendurnir munu setja mark sitt á þessa keppni enda metnaðarfullir barþjónar hér á ferð.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast