Keppni
Þessir barþjónar komust áfram í Bacardi Legacy keppnina
Búið er að velja 8 keppendur sem sendu inn uppskrift í Bacardi Legacy sem haldin er hér á Íslandi.
Hafði erlenda dómnefndin orð af því hve mikið af flottum uppskriftum höfðu komið inn frá Íslandi og þetta hafði verið erfitt val.
Keppendur sem sendu inn uppskrift og skoruðu hæðst að mati dómara: (raðað eftir stafrófsröð)
- Andri Pétursson – Krydd restaurant
- Daníel Hlynur Michaelsson – Deplar farm
- Jakob Eggertsson – Fjallkonan
- Orri Páll Vilhjálmsson – Apótek Bar & Grill
- Siggi Strarup Sigurðsson – MB Taqueria
- Teitur Schiöth – Deplar farm
- Tiago Jorge – Sushi Social
- Víkingur Þorsteinsson – Jungle
Bacardi Legacy er ein af stærstu barþjónakeppnum heims og mikið af stærstu stjörnum barþjónaheimsins hafa komið sér á kortið í kringum þessa keppni. Það má vænta að íslensku keppendurnir munu setja mark sitt á þessa keppni enda metnaðarfullir barþjónar hér á ferð.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






