Vertu memm

Frétt

Þessi veitingahús og mötuneyti taka þátt í hátíðinni Móðir Jörð – Viltu taka þátt í hátíðinni?

Birting:

þann

Heimurinn - Veröld

Þann 10. desember næstkomandi verður Terra Madre dagurinn, sem þýðir Móðir Jörð haldin hátíðlega víðsvegar að úr heiminum og haldin í Torino á sama tíma og sýningin Salone del Gusto, á 2ja ára fresti.

Í ár, var ákveðið að biðla til veitingamanna á Íslandi sem aðhyllast Slow Food hugmyndafræðina og eru með veitingastað eða senda mat í fyrirtæki, að elda og selja/senda súpu eftir eigin uppskrift, sem verður unnin eingöngu úr íslensku hráefni.

Þau veitingahús og mötuneyti ásamt leikskóla sem koma til með að taka þátt í Terra Madre deginum eru:

  • Aalto Bistro
  • Bergsson Mathús
  • Bjarteyjarsandi
  • Blómalind
  • Culina
  • Gistihús Egilsstaðir
  • Gló
  • Hannesarholt
  • Kol og Salt
  • Ostabúðin
  • Spíran
  • Vegamót
  • Víkin

Og eftirfarandi mötuneyti:

  • Advania
  • CCP
  • Matís
  • Mötuneyti Bændasamtaka
  • RÚV
  • Og leikskólinn, Aðalþing í Kópavogi

Viltu taka þátt í hátíðinni?

Fyrir nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að smella hér, eða hafa samband við Hinrik Carl Ellertsson í síma 864 3333, á netfangið [email protected] og Dominique Plédel Jónsson í síma 898 4085, á netfangið [email protected]

 

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið