Frétt
Þessi veitingahús og mötuneyti taka þátt í hátíðinni Móðir Jörð – Viltu taka þátt í hátíðinni?
Þann 10. desember næstkomandi verður Terra Madre dagurinn, sem þýðir Móðir Jörð haldin hátíðlega víðsvegar að úr heiminum og haldin í Torino á sama tíma og sýningin Salone del Gusto, á 2ja ára fresti.
Í ár, var ákveðið að biðla til veitingamanna á Íslandi sem aðhyllast Slow Food hugmyndafræðina og eru með veitingastað eða senda mat í fyrirtæki, að elda og selja/senda súpu eftir eigin uppskrift, sem verður unnin eingöngu úr íslensku hráefni.
Þau veitingahús og mötuneyti ásamt leikskóla sem koma til með að taka þátt í Terra Madre deginum eru:
- Aalto Bistro
- Bergsson Mathús
- Bjarteyjarsandi
- Blómalind
- Culina
- Gistihús Egilsstaðir
- Gló
- Hannesarholt
- Kol og Salt
- Ostabúðin
- Spíran
- Vegamót
- Víkin
Og eftirfarandi mötuneyti:
- Advania
- CCP
- Matís
- Mötuneyti Bændasamtaka
- RÚV
- Og leikskólinn, Aðalþing í Kópavogi
Viltu taka þátt í hátíðinni?
Fyrir nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að smella hér, eða hafa samband við Hinrik Carl Ellertsson í síma 864 3333, á netfangið [email protected] og Dominique Plédel Jónsson í síma 898 4085, á netfangið [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….