Frétt
Þessi veitingahús og mötuneyti taka þátt í hátíðinni Móðir Jörð – Viltu taka þátt í hátíðinni?
Þann 10. desember næstkomandi verður Terra Madre dagurinn, sem þýðir Móðir Jörð haldin hátíðlega víðsvegar að úr heiminum og haldin í Torino á sama tíma og sýningin Salone del Gusto, á 2ja ára fresti.
Í ár, var ákveðið að biðla til veitingamanna á Íslandi sem aðhyllast Slow Food hugmyndafræðina og eru með veitingastað eða senda mat í fyrirtæki, að elda og selja/senda súpu eftir eigin uppskrift, sem verður unnin eingöngu úr íslensku hráefni.
Þau veitingahús og mötuneyti ásamt leikskóla sem koma til með að taka þátt í Terra Madre deginum eru:
- Aalto Bistro
- Bergsson Mathús
- Bjarteyjarsandi
- Blómalind
- Culina
- Gistihús Egilsstaðir
- Gló
- Hannesarholt
- Kol og Salt
- Ostabúðin
- Spíran
- Vegamót
- Víkin
Og eftirfarandi mötuneyti:
- Advania
- CCP
- Matís
- Mötuneyti Bændasamtaka
- RÚV
- Og leikskólinn, Aðalþing í Kópavogi
Viltu taka þátt í hátíðinni?
Fyrir nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að smella hér, eða hafa samband við Hinrik Carl Ellertsson í síma 864 3333, á netfangið [email protected] og Dominique Plédel Jónsson í síma 898 4085, á netfangið [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss