Frétt
Þessi veitingahús og mötuneyti taka þátt í hátíðinni Móðir Jörð – Viltu taka þátt í hátíðinni?
Þann 10. desember næstkomandi verður Terra Madre dagurinn, sem þýðir Móðir Jörð haldin hátíðlega víðsvegar að úr heiminum og haldin í Torino á sama tíma og sýningin Salone del Gusto, á 2ja ára fresti.
Í ár, var ákveðið að biðla til veitingamanna á Íslandi sem aðhyllast Slow Food hugmyndafræðina og eru með veitingastað eða senda mat í fyrirtæki, að elda og selja/senda súpu eftir eigin uppskrift, sem verður unnin eingöngu úr íslensku hráefni.
Þau veitingahús og mötuneyti ásamt leikskóla sem koma til með að taka þátt í Terra Madre deginum eru:
- Aalto Bistro
- Bergsson Mathús
- Bjarteyjarsandi
- Blómalind
- Culina
- Gistihús Egilsstaðir
- Gló
- Hannesarholt
- Kol og Salt
- Ostabúðin
- Spíran
- Vegamót
- Víkin
Og eftirfarandi mötuneyti:
- Advania
- CCP
- Matís
- Mötuneyti Bændasamtaka
- RÚV
- Og leikskólinn, Aðalþing í Kópavogi
Viltu taka þátt í hátíðinni?
Fyrir nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að smella hér, eða hafa samband við Hinrik Carl Ellertsson í síma 864 3333, á netfangið [email protected] og Dominique Plédel Jónsson í síma 898 4085, á netfangið [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni21 klukkustund síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast