Frétt
Þessi veitingahús og mötuneyti taka þátt í hátíðinni Móðir Jörð – Viltu taka þátt í hátíðinni?

Þann 10. desember næstkomandi verður Terra Madre dagurinn, sem þýðir Móðir Jörð haldin hátíðlega víðsvegar að úr heiminum og haldin í Torino á sama tíma og sýningin Salone del Gusto, á 2ja ára fresti.
Í ár, var ákveðið að biðla til veitingamanna á Íslandi sem aðhyllast Slow Food hugmyndafræðina og eru með veitingastað eða senda mat í fyrirtæki, að elda og selja/senda súpu eftir eigin uppskrift, sem verður unnin eingöngu úr íslensku hráefni.
Þau veitingahús og mötuneyti ásamt leikskóla sem koma til með að taka þátt í Terra Madre deginum eru:
- Aalto Bistro
- Bergsson Mathús
- Bjarteyjarsandi
- Blómalind
- Culina
- Gistihús Egilsstaðir
- Gló
- Hannesarholt
- Kol og Salt
- Ostabúðin
- Spíran
- Vegamót
- Víkin
Og eftirfarandi mötuneyti:
- Advania
- CCP
- Matís
- Mötuneyti Bændasamtaka
- RÚV
- Og leikskólinn, Aðalþing í Kópavogi
Viltu taka þátt í hátíðinni?
Fyrir nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að smella hér, eða hafa samband við Hinrik Carl Ellertsson í síma 864 3333, á netfangið [email protected] og Dominique Plédel Jónsson í síma 898 4085, á netfangið [email protected]
![]()
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





