Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum
Hópur eftirlitsmanna frá Michelin eru sífellt á ferðinni um heim allan allt árið og borða mat á fjölbreyttum veitingastöðum.
Sjá einnig: Hér er uppfærður listi yfir alla Michelin veitingastaði Norðurlandanna
Eftirfarandi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum nú í maí mánuði:
Réttur frá Wilsons, Bristol:
Dry aged trout, wild garlic and onion
Réttur frá The Sportsman Seasalter:
Pot roast pork loin with apple and wholegrain mustard roasting juices
Réttur frá Walnut Tree, Llanddewi Skirrid:
Muscat crème caramel with Agen prune
Myndir: michelin.com
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum