Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum
Hópur eftirlitsmanna frá Michelin eru sífellt á ferðinni um heim allan allt árið og borða mat á fjölbreyttum veitingastöðum.
Sjá einnig: Hér er uppfærður listi yfir alla Michelin veitingastaði Norðurlandanna
Eftirfarandi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum nú í maí mánuði:
Réttur frá Wilsons, Bristol:
Dry aged trout, wild garlic and onion
Réttur frá The Sportsman Seasalter:
Pot roast pork loin with apple and wholegrain mustard roasting juices
Réttur frá Walnut Tree, Llanddewi Skirrid:
Muscat crème caramel with Agen prune
Myndir: michelin.com
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi