Hinrik Carl Ellertsson
Þessi bók er einstök perla | Hráefnið, náttúran og Dill
North eða Norður er heiti nýrrar matreiðslubókar sem rituð er af þeim Gunnari Karli Gíslasyni á Dill og bandaríska rithöfundinum Jody Eddy. Þema bókarinnar er hin nýja norræna matargerð eins og hún birtist á Íslandi en Dill hefur einmitt verið fremsti boðberi þeirrar stefnu hér á landi. Það er því við hæfi að þekktasti fulltrúi þessarar stefnu, René Redzepi skapari Noma í Kaupmannahöfn, riti inngangsorð bókarinnar.
Á vinotek.is er rætt við Gunnar Karl um bókina, tilurð hennar og þau viðhorf sem liggja að baki.
Smellið hér til að lesa.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði