Vertu memm

Freisting

The Lanesborough kosið besti staðurinn í London fyrir Síðdegis Te. ( High Tea )

Birting:

þann


Hótel Lanesborough

Breska Te ráðið tilkynnti nú um daginn að Hótel Lanesborough ( www.lanesborough.uk ) hefði hlotið í annað sinn titilinn Besti staður í síðdegis tedrykkju í London 2008.

Einnig heiðruðu samtökin 9 Hótel fyrir framúrskarandi gæði í siðdegis tedrykkju , og kemur listinn hér:

  • Brown´s Hotel
  • Claridge´s
  • The Chesterfield
  • The Four Season
  • Grosvenor House
  • The Athenaeum
  • The Dorchester
  • The Goring
  • The Ritz

Ef menn vilja kynna sér þetta betur þá er heimsíðan www.tea.co.uk

Þess skal getið að á Íslandi er nú í fyrsta sinn boðið upp á síðdegis tedrykkju og er það Hilton Nordica sem reið á vaðið og hef ég eftir Hilton mönnum að þetta hafi fengið mjög jákvæðar viðtökur.

Þitt álit

/Sverrir

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið