Freisting
The Lanesborough kosið besti staðurinn í London fyrir Síðdegis Te. ( High Tea )
Hótel Lanesborough
Breska Te ráðið tilkynnti nú um daginn að Hótel Lanesborough ( www.lanesborough.uk ) hefði hlotið í annað sinn titilinn Besti staður í síðdegis tedrykkju í London 2008.
Einnig heiðruðu samtökin 9 Hótel fyrir framúrskarandi gæði í siðdegis tedrykkju , og kemur listinn hér:
-
Brown´s Hotel
-
Claridge´s
-
The Chesterfield
-
The Four Season
-
Grosvenor House
-
The Athenaeum
-
The Dorchester
-
The Goring
-
The Ritz
Ef menn vilja kynna sér þetta betur þá er heimsíðan www.tea.co.uk
Þess skal getið að á Íslandi er nú í fyrsta sinn boðið upp á síðdegis tedrykkju og er það Hilton Nordica sem reið á vaðið og hef ég eftir Hilton mönnum að þetta hafi fengið mjög jákvæðar viðtökur.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?