KM
Þakkarbréf til birgja
Nú er hinn árlegi Hátíðarkvöldverður um garð genginn og tókst hann með ágætum. Svona veislu getum við ekki innt af hendi með þeim formerkjum sem eru, nema til komi góðir stuðningsaðilar og sem betur fer eru þó nokkrir aðilar okkur hliðhollir og ber að þakka fyrir þann stuðning.
Einnig erum við úr nefndinni með þá ósk að sjáið þið færi á að versla við þessi fyrirtæki þá er það besta leiðin til að þakka þeim stuðninginn og getur aukið samstarf þessara aðila báðum til hagsbóta.
-
Grand Hótel
-
Icelandic Group
-
Dreifing
-
Bananar
-
Markaðsnefnd landbúnaðarins
-
Sláturfélag Suðurlands
-
Bako-Ísberg
-
Atlastaðafiskur
-
Veislan
-
Opal Seafood
-
Viðbót
-
Kjarnafæði
-
Vífilfell
-
Ölgerðin Egill Skallagrímsson
-
Glóbus
-
Karl K. Karlsson
-
Humarhúsið
-
Hilton Nordica hotel
-
Radison SAS hótel Saga
-
Toyota
-
Garri
-
Orkuveitan
-
Sælkeradreifing
-
O.Johnson & Kaaber
-
Stóreldhús
-
Lækjarbrekka
-
A. Karlsson
-
Matarlist
-
GR veitingar
-
Rækja og Skel
-
Hrói Höttur
-
ISS
-
Magasin du Nord
-
Hagkaup.
Með kveðju
Nefnd um Hátíðarkvöldverð 2008.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði