KM
Þakkarbréf til birgja
Nú er hinn árlegi Hátíðarkvöldverður um garð genginn og tókst hann með ágætum. Svona veislu getum við ekki innt af hendi með þeim formerkjum sem eru, nema til komi góðir stuðningsaðilar og sem betur fer eru þó nokkrir aðilar okkur hliðhollir og ber að þakka fyrir þann stuðning.
Einnig erum við úr nefndinni með þá ósk að sjáið þið færi á að versla við þessi fyrirtæki þá er það besta leiðin til að þakka þeim stuðninginn og getur aukið samstarf þessara aðila báðum til hagsbóta.
-
Grand Hótel
-
Icelandic Group
-
Dreifing
-
Bananar
-
Markaðsnefnd landbúnaðarins
-
Sláturfélag Suðurlands
-
Bako-Ísberg
-
Atlastaðafiskur
-
Veislan
-
Opal Seafood
-
Viðbót
-
Kjarnafæði
-
Vífilfell
-
Ölgerðin Egill Skallagrímsson
-
Glóbus
-
Karl K. Karlsson
-
Humarhúsið
-
Hilton Nordica hotel
-
Radison SAS hótel Saga
-
Toyota
-
Garri
-
Orkuveitan
-
Sælkeradreifing
-
O.Johnson & Kaaber
-
Stóreldhús
-
Lækjarbrekka
-
A. Karlsson
-
Matarlist
-
GR veitingar
-
Rækja og Skel
-
Hrói Höttur
-
ISS
-
Magasin du Nord
-
Hagkaup.
Með kveðju
Nefnd um Hátíðarkvöldverð 2008.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025