Freisting
Það tók Posteres tvö ár að fá 1 Michelin stjörnu
Cheffarnir Samuli Wirgentius og Vesa Parviainen hafa leynt og ljóst unnið að því frá opnun Posteres að ná í Michelin stjörnu og í ár 2008 eru þeir komnir á listann.
Carma í Helsinki þar sem Markus Aremo ræður ríkjum fékk líka 1 stjörnu.
Fyrir voru Chez Dominiques með 2 stjörnur og Demo með 1 stjörnu, en restaurant G.W. Sundmans missti sína stjörnu þannig að í heild eru 4 staðir í Helsinki með stjörnur, 1 með 2 og þrír með 1, og er listinn eftirfarandi:
-
Chez Dominiques 2 stjörnur, Chef: Hans Válímáki
-
Demo 1 stjarna, chef: Tommi Tuominen og Teema Aupo
-
Posteres 1 stjarna, chef: Samuli Wirgentius og Vesa Parvianinen
-
Carma 1 stjarna, chef: Markus Aremo
Þá er stóra spurningin, hvenær kemst Reykjavík á þennan lista?

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar