Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Það styttist í opnun á veitingastaðnum Haust
Það er líf og fjör á veitingastaðnum Haust sem opnar á Fosshótel Reykjavík í júní, en framkvæmdir fer að ljúka enda stutt í opnun. Nafnið Haust einkennist af litum og fegurð íslenska haustsins. Fosshótel vildi fanga þessa fegurð og ferskleikann sem fæst við að draga djúpt andann á björtum haustmorgni. Öll hönnun og umgjörð staðarins, kliðurinn frá opnu eldhúsinu og ilmurinn í loftinu fangar skynfærin og gerir heimsóknina alveg einstaka.
Auðkenni eldhússins verður af ferskum, íslenskum hráefnum í nýjum og spennandi búningi.
Myndir: af facebook síðu Haust.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt7 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu










