Smári Valtýr Sæbjörnsson
Það styttist í herlegheitin | Fyrsta KRÁS götumatarhátíðin í sumar verður 4. júlí
KRÁS götumatarhátíð er hátíð sem verður í Fógetagarðinum á hverjum laugardegi frá 4. júlí til 29. ágúst. Þar leiða saman hesta sína margir af þekktustu kokkum af fínustu veitingahúsum og aðrir sem þekktir eru fyrir einfaldan götumat og búa til sína útgáfu af götumat.
Hátíðin hefst klukkan 13:00 og stendur til 18:00 á laugardaginn 4. júlí næstkomandi.
Fylgist vel með á facebook síðu Krásarinnar hér.
Glænýir sölubásar verða á KRÁS götumatarhátíðinni í Fógetagarðinum:
Myndir: af facebook síðu Krásarinnar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir