Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Það styttist í herlegheitin | Fyrsta KRÁS götumatarhátíðin í sumar verður 4. júlí

Birting:

þann

KRÁS götumatarhátíð er hátíð sem verður í Fógetagarðinum á hverjum laugardegi frá 4. júlí til 29. ágúst.  Þar leiða saman hesta sína margir af þekktustu kokkum af fínustu veitingahúsum og aðrir sem þekktir eru fyrir einfaldan götumat og búa til sína útgáfu af götumat.

Hátíðin hefst klukkan 13:00 og stendur til 18:00 á laugardaginn 4. júlí næstkomandi.

Fylgist vel með á facebook síðu Krásarinnar hér.

Glænýir sölubásar verða á KRÁS götumatarhátíðinni í Fógetagarðinum:

 

Myndir: af facebook síðu Krásarinnar.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið