Smári Valtýr Sæbjörnsson
Það styttist í herlegheitin | Fyrsta KRÁS götumatarhátíðin í sumar verður 4. júlí
KRÁS götumatarhátíð er hátíð sem verður í Fógetagarðinum á hverjum laugardegi frá 4. júlí til 29. ágúst. Þar leiða saman hesta sína margir af þekktustu kokkum af fínustu veitingahúsum og aðrir sem þekktir eru fyrir einfaldan götumat og búa til sína útgáfu af götumat.
Hátíðin hefst klukkan 13:00 og stendur til 18:00 á laugardaginn 4. júlí næstkomandi.
Fylgist vel með á facebook síðu Krásarinnar hér.
Glænýir sölubásar verða á KRÁS götumatarhátíðinni í Fógetagarðinum:
Myndir: af facebook síðu Krásarinnar.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s