Markaðurinn
Það styttist í herlegheitin – Skráning í Cointreau Margarita keppnina er fyrir 31. janúar 2023 – Vídeó
Til að fagna 75 ára afmæli Margarita kokteilsins, býður Cointreau barþjónum víðsvegar að úr heiminum að stíga aftur í tímann til að búa til þennan klassíska Cointreau kokteil og ímynda sér hvernig þeir gætu hafa blandað hann fyrst.
Tíu úrslitakeppendur víðsvegar að úr heiminum verða valdir og þeim flogið til Frakklands í þrjá daga fyrir stóra úrslitakvöldið, á sögufræga setri Cointreau í Angers. Sigurvegarinn í fyrsta sæti mun vinna aðra ferð fyrir tvo til Frakklands ásamt styrk sem gerir honum kleift að ferðast á milli bestu kokteilbaranna, valda af Cointreau, til að kynna sköpun sína.
Skráningar fara fram hér, og eru opnar til 31. janúar 2023.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics