Markaðurinn
Það streyma inn nýjungarnar frá Nóa Síríus
Nýjungarnar frá Nóa Síríus streyma í verslanirnar þessa dagana og nýjasta varan er dásamlega litrík og ljúffeng, Síríus rjómasúkkulaði með súkkulaðiperlum.
„Þetta er geggjuð blanda af okkar sívinsæla og ómótstæðilega rjómasúkkulaði með stökkum og bragðgóðum súkkulaðiperlum. Sumarleg stórveisla fyrir bragðlaukana,“
segir Alda Björk Larsen markaðsstjóri Nóa Síríus.
„Þetta er ein af okkar skemmtilegu sumarvörum og er því í takmörkuðu magni,“
bætir Alda við og um að gera að drífa sig í næstu verslun og smakka.
Allt súkkulaði frá Nóa Síríus er vottað af Cocoa Horizons samtökunum. Það þýðir að kakóhráefnið er ræktað við mannúðlegar aðstæður, sem ógna ekki lífríki jarðar. Með því er fyrirtækið hluti af því verkefni að tryggja sjálfbærni í kakóræktun til framtíðar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






