Markaðurinn
Það streyma inn nýjungarnar frá Nóa Síríus
Nýjungarnar frá Nóa Síríus streyma í verslanirnar þessa dagana og nýjasta varan er dásamlega litrík og ljúffeng, Síríus rjómasúkkulaði með súkkulaðiperlum.
„Þetta er geggjuð blanda af okkar sívinsæla og ómótstæðilega rjómasúkkulaði með stökkum og bragðgóðum súkkulaðiperlum. Sumarleg stórveisla fyrir bragðlaukana,“
segir Alda Björk Larsen markaðsstjóri Nóa Síríus.
„Þetta er ein af okkar skemmtilegu sumarvörum og er því í takmörkuðu magni,“
bætir Alda við og um að gera að drífa sig í næstu verslun og smakka.
Allt súkkulaði frá Nóa Síríus er vottað af Cocoa Horizons samtökunum. Það þýðir að kakóhráefnið er ræktað við mannúðlegar aðstæður, sem ógna ekki lífríki jarðar. Með því er fyrirtækið hluti af því verkefni að tryggja sjálfbærni í kakóræktun til framtíðar.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona