Frétt
Það er sannkallaður heragi í eldhúsinu á skemmtiferðaskipinu Anthem of the Seas
Matreiðslumeistarinn Gary Thomas betur þekktur sem hershöfðinginn „The General“ starfar hjá fyrirtækinu Royal Caribbean Cruises. Fyrirtækið á fjölmörg skemmtiferðaskip og þar á meðal Anthem of the Seas sem að Gary stjórnar með harðri hendi. Farþegar eru um 3.840 og er hver sigling í 14 daga og skiptir skipulag og agi öllu máli þegar kemur að því að elda mat fyrir fólkið.
Það er ekki að ástæðulausu að Gary er harður yfirkokkur en um borð eru 24 eldhús, 18 veitingahús og þar starfa 247 matreiðslumenn sem matreiða um 30 þúsund máltíðir á dag.
„Skipstjórinn stýrir skipinu, en kokkurinn rekur það, ef vélin stöðvast í nokkrar klukkustundir, myndi skipið enn fljóta og enginn myndi taka eftir því. Ef enginn matur yrði á boðstólnum í morgunmatnum, þá er ég viss um að það væru margir óhamingjuamir gestir.“
, segir Gary hress í meðfylgjandi myndbandi, sem vert er að horfa á:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi