Markaðurinn
Þá er komið að febrúartilboði Eggerts Kristjánssonar hf.
Þá er komið að febrúartilboði Eggerts Kristjánssonar hf. Nýjar vörur í tilboðinu eru pizzur í gastróstærð með sósu og osti, góður grunnur sem allir ættu að geta nýtt sér. Einnig bjóðum við bragðgott grænmetislasagne í 2,5kg bökkum tilbúið til upphitunar.
Í tilboðinu er einnig frábær uppskrift frá Findus á selleríbuffi með linsubaunasalati og karrýídífu sem allir verða að prófa. Af hverju ekki að hafa einn grænan dag í hverri viku?
Vinsamlega hafið samband við tengiliði ykkar eða hringið inn pantanir í síma 568 5300. Einnig er hægt að senda inn pantanir á netfangið [email protected].
Smellið hér til að skoða febrúartilboðið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann