Frétt
Stjörnukokkar dásama Agga og Xavier: „TextureTexture is So Good, Chefs are Talking About it“
Þannig hefst grein áðurnefnds blaðamanns á veitingastaðnum Texture, en eins og allir hljóta að vita er skipsstjórinn þar íslenskur og heitir Agnar Sverrisson.
Richard ákvað að heimsækja Texture eftir að 2 kanónur í matar- bransanum í sitthvoru lagi dásömuðu matinn og þjónustuna á Texture en þetta voru annars vegar Pierre Koffmann og hinsvegar Shane Osborn og af greininni að dæma hefur hann kolfallið fyrir því concepti sem þeir félagar Agnar og Xavier eru að þróa í London.
Nú er spurning, er hjólbarðinn innan seilingar ? … Hver veit.
Smellið hér til að lesa greinina á bloomberg.com
Mynd: www.texture-restaurant.co.uk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla