Frétt
Stjörnukokkar dásama Agga og Xavier: „TextureTexture is So Good, Chefs are Talking About it“
Þannig hefst grein áðurnefnds blaðamanns á veitingastaðnum Texture, en eins og allir hljóta að vita er skipsstjórinn þar íslenskur og heitir Agnar Sverrisson.
Richard ákvað að heimsækja Texture eftir að 2 kanónur í matar- bransanum í sitthvoru lagi dásömuðu matinn og þjónustuna á Texture en þetta voru annars vegar Pierre Koffmann og hinsvegar Shane Osborn og af greininni að dæma hefur hann kolfallið fyrir því concepti sem þeir félagar Agnar og Xavier eru að þróa í London.
Nú er spurning, er hjólbarðinn innan seilingar ? … Hver veit.
Smellið hér til að lesa greinina á bloomberg.com
Mynd: www.texture-restaurant.co.uk
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






