Frétt
Stjörnukokkar dásama Agga og Xavier: „TextureTexture is So Good, Chefs are Talking About it“
Þannig hefst grein áðurnefnds blaðamanns á veitingastaðnum Texture, en eins og allir hljóta að vita er skipsstjórinn þar íslenskur og heitir Agnar Sverrisson.
Richard ákvað að heimsækja Texture eftir að 2 kanónur í matar- bransanum í sitthvoru lagi dásömuðu matinn og þjónustuna á Texture en þetta voru annars vegar Pierre Koffmann og hinsvegar Shane Osborn og af greininni að dæma hefur hann kolfallið fyrir því concepti sem þeir félagar Agnar og Xavier eru að þróa í London.
Nú er spurning, er hjólbarðinn innan seilingar ? … Hver veit.
Smellið hér til að lesa greinina á bloomberg.com
Mynd: www.texture-restaurant.co.uk
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati