Markaðurinn
Tamasso Ruggeri matreiðslumeistari á Íslandi
|
Ekran verður með kynningu á Menu, einu af stærstu veitinga og mötuneytisvörumerkjum á Ítalíu. Tamasso Ruggeri, virtur ítalskur matreiðslumeistari er komin til landsins til að kynna þetta vörumerki.
Kynningarnar fara fram í Hótel og matvælaskóla Íslands mánudaginn 7 maí kl. 15:00 og á Hótel KEA þriðjudaginn 8 maí kl. 14:00.
Hér er á ferðinni ómissandi viðburður fyrir alla aðdáendur ítalskrar matreiðslu.
Smellið hér til að lesa ferilskrá Tomasso Ruggeri (Word skjal)
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á [email protected] eða í síma 568-7888
Ekran ehf | 568-7888 | www.ekran.is | Vatnagarðar 22, 104 Reykjavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10