Markaðurinn
Tamasso Ruggeri matreiðslumeistari á Íslandi
|
Ekran verður með kynningu á Menu, einu af stærstu veitinga og mötuneytisvörumerkjum á Ítalíu. Tamasso Ruggeri, virtur ítalskur matreiðslumeistari er komin til landsins til að kynna þetta vörumerki.
Kynningarnar fara fram í Hótel og matvælaskóla Íslands mánudaginn 7 maí kl. 15:00 og á Hótel KEA þriðjudaginn 8 maí kl. 14:00.
Hér er á ferðinni ómissandi viðburður fyrir alla aðdáendur ítalskrar matreiðslu.
Smellið hér til að lesa ferilskrá Tomasso Ruggeri (Word skjal)
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á [email protected] eða í síma 568-7888
Ekran ehf | 568-7888 | www.ekran.is | Vatnagarðar 22, 104 Reykjavík

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí