Viðtöl, örfréttir & frumraun
Taktu prófið! Hvað veist þú um matreiðslufagið? #4
Við spyrjum lesendur veitingageirans: Hvað veist þú um matreiðslufagið?
Kerfið sér síðan um að birta niðurstöðuna við lokaspurningunni.
Gangi ykkur vel.
#1. Gorgonzola er frá?
#2. Canneloni er?
#3. Profiterroles eru búnar úr?
#4. Osso bucco er matreitt úr?
#5. Hvaða meðlæti er átt við með Florentine?
#6. Balsamico er?
#7. Þegar kjarnhiti í nautasteik er 68ºC þá er steikin?
#8. Hvað heitir eftirréttarsósa sem í er eggjarauður, sykur og hvítvín?
#9. Pommes Allumettes eru skornar í?
#10. Sá sem er með glúten óþol má ekki borða?
Viltu fleiri próf? Smelltu þá hér.
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000