Viðtöl, örfréttir & frumraun
Taktu prófið! Hvað veist þú um matreiðslufagið? #4
Við spyrjum lesendur veitingageirans: Hvað veist þú um matreiðslufagið?
Kerfið sér síðan um að birta niðurstöðuna við lokaspurningunni.
Gangi ykkur vel.
#1. Gorgonzola er frá?
#2. Canneloni er?
#3. Profiterroles eru búnar úr?
#4. Osso bucco er matreitt úr?
#5. Hvaða meðlæti er átt við með Florentine?
#6. Balsamico er?
#7. Þegar kjarnhiti í nautasteik er 68ºC þá er steikin?
#8. Hvað heitir eftirréttarsósa sem í er eggjarauður, sykur og hvítvín?
#9. Pommes Allumettes eru skornar í?
#10. Sá sem er með glúten óþol má ekki borða?
Viltu fleiri próf? Smelltu þá hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum