Móttaka var haldin fyrir fulltrúa Íslands á Evrópukeppni iðn- og verkgreina, (e. EuroSkills), sem fram fór í Búdapest á dögunum. Íslensku keppendurnir átta ásamt skipuleggjendum, þjálfurum...
Dagana 26. – 28. september 2018 fór fram EuroSkills – evrópukeppni iðn- og verkgreina í Búdapest í Ungverjalandi, sem lauk í gærkvöldi þar sem úrslitin voru...
Þér er boðið á Íslandsmót iðn- og verkgreina
Nemakeppni í kjötiðn fer fram í Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars 2017 samhliða Íslandsmóti iðngreina. Keppnisfyrirkomulag er þannig að hver keppandi fær lambaskrokk í hendur,...
Í matreiðslu og framreiðslu verður keppt í tveimur flokkum: Ungliðakeppni þar sem fer fram val á keppendum fyrir Euro Skills 2018 og nemakeppni sem er undankeppni...
Iðunn Sigurðardóttir lenti í 10. sæti af 21 keppendum á EuroSkills matreiðslu keppninni sem fram fór dagana 1. – 3. desember í Gautaborg. Í fyrsta sæti...
Euro Skills keppnin fer fram dagana 1. – 3. desember nk. í Gautaborg. Keppnin er haldin annað hvert ár á móti World Skills keppninni. Keppnin í...