Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt hverjir topp 10 sem komust í World Class keppnina 2019 á Íslandi, en þau eru: Hrafnkell Ingi á Nostra restaurant / Artson –...
Í dag fer fram Bulleit námskeið á vegum World Class Kokteilkeppninnar og byrjar námskeiðið klukkan 14:00 á Kjarvalsstofu á 4. hæð í Austurstræti. Fyrirlesarar verða Hlynur...
Úrslitakeppnin í World Class kokteilkeppninni sem haldin var í Berlín var bæði hörð og spennandi. Það var Orri Páll Vilhjálmsson frá Apótekinu sem keppti fyrir Íslands...
Orri Páll af Apótek Restaurant keppir fyrir Íslands hönd en hann fer út á fimmtudaginn næstkomandi og keppnin sjálf verður frá 5.-8. október. Hann hefur verið...
World Class Barþjónakeppnin fór fram nú fyrir stuttu og var hún haldin með pompi og prakt í Íshellinum í Perlunni. Undankeppni átti sér stað fyrr um...
Andri Davíð og Jónas Heiðarr sigurvegarar World Class á Íslandi ætla að hittast á sunnudaginn næstkomandi á Geira Smart og hræra og hrista drykki fyrir gesti...
Stærsta barþjónakeppni í heimi hefur staðið yfir í Mexíkó nú í vikunni og fyrir hönd Ísland keppti Jónas Heiðarr, en hann hreppti titilinn Besti barþjónn Íslands...
Jónas Heiðarr hóf keppni í gær í Mexíkó á World Class Barþjónakeppninni og í meðfylgjandi myndbandi fer hann að kostum fyrir dómefndina (byrjar á 10 mínútu):...
„Við vorum saman níu barþjónar frá Austur-Evrópu, Íslandi og Ísrael. Við hittum þarna alls konar gúrúa úr þessum bransa sem sýndu okkur alls konar aðferðir, alls...
Hér fyrir neðan ber að líta lista yfir þá barþjóna sem keppa um titilinn Besti Barþjónn Íslands, en sigurvegari mun keppa í World Class keppninni í...
Nú er fyrri hluti World Class keppninnar lokið, en 27 barþjónar eru skráðir til leiks frá flottustu kokteilbörum landsins. Keppendur sóttu námskeið í nóvember s.l. þar...
Andri Davíð Pétursson bar sigur úr býtum í World Class kokteilakeppninni sem fór fram í Hörpu nú á dögunum. Andri starfar sem veitingastjóri hjá Mat og...