World Class barþjónakeppnin fór fram í gær í Tjarnarbíó sem er stærsta og virtasta barþjónakeppni heims. Sjá einnig: Úrslit WORLD CLASS barþjónakeppninnar ráðast á morgun Tíu...
Aldrei hefur skráning í World Class farið eins hratt af stað og 73 skráðir til leiks frá 40 kokteilbörum. Greinilega er mikil eftirvænting meðal barþjóna en...
Ísland mun framvegis taka þátt í World Class annað hvert ár og við hvetjum veitingamenn til að senda barþjóna í keppnina til að læra nýja hluti...
World Class barþjónn Íslands árið 2019 er Jónmundur Þorsteinsson frá Apótek Kitchen & Bar. Sjá einnig: Þessi komust í topp 10 í World Class keppninni 2019...
Það var mikið fjör á Listasafninu á föstudaginn s.l. þar sem Hildur Yeoman sýndi nýja línu sína The Wanderer á Hönnunarmars. Strákarnir í Citrus, þeir Jónmundur...
Í dag fer fram Bulleit námskeið á vegum World Class Kokteilkeppninnar og byrjar námskeiðið klukkan 14:00 á Kjarvalsstofu á 4. hæð í Austurstræti. Fyrirlesarar verða Hlynur...
Úrslitakeppnin í World Class kokteilkeppninni sem haldin var í Berlín var bæði hörð og spennandi. Það var Orri Páll Vilhjálmsson frá Apótekinu sem keppti fyrir Íslands...
Orri Páll af Apótek Restaurant keppir fyrir Íslands hönd en hann fer út á fimmtudaginn næstkomandi og keppnin sjálf verður frá 5.-8. október. Hann hefur verið...
World Class Barþjónakeppnin fór fram nú fyrir stuttu og var hún haldin með pompi og prakt í Íshellinum í Perlunni. Undankeppni átti sér stað fyrr um...
Andri Davíð og Jónas Heiðarr sigurvegarar World Class á Íslandi ætla að hittast á sunnudaginn næstkomandi á Geira Smart og hræra og hrista drykki fyrir gesti...
Stærsta barþjónakeppni í heimi hefur staðið yfir í Mexíkó nú í vikunni og fyrir hönd Ísland keppti Jónas Heiðarr, en hann hreppti titilinn Besti barþjónn Íslands...
Jónas Heiðarr hóf keppni í gær í Mexíkó á World Class Barþjónakeppninni og í meðfylgjandi myndbandi fer hann að kostum fyrir dómefndina (byrjar á 10 mínútu):...