Siðastliðinn sunnudag fór fram í Stokkhólmi hin árlega keppni um besta vínþjón norðurlanda og var það að þessu sinni hin sænska 25 ára gamla Béatrice Becher...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2014 sem var haldin í 10. sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Í ár var verðflokkur vína í keppni frá...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2014 sem var haldin í 10. sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Í ár var verðflokkur vína í keppni frá...
Keppnin um Gyllta Glasið 2013 var haldið í 13. sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Í ár var verðflokkur vína í keppni frá 2.490 kr. til 3.500...
Fyrsti áfangastaðurinn var London þar sem biðið eftir tengifluginu sem átti að fara kl 22 um kvöld fór í að heimsækja Agnar á Texture og þeim...
Fyrsti fundur ársins hjá Vínþjónasamtökunum verður á sunnudaginn 3. febrúar, kl 16.00 eins og venjulega og á Vínbarnum. Þema er Freyðivín og kampavín og mun...
Ný stjórn var kosin á aðalfund Samtakanna 29. apríl s.l. Sigmar Örn Ingólfsson (Hótel Holt) gaf ekki kost á sér og í hans stað kemur Ólafur...
Víða er kvartað undan þekkinguleysi manna á vínum í veitingageiranum, en fræðslufundir VSÍ eiga að bæta úr því og eru þeir opnir öllum. Á sunnudaginn kl...
Trophée Ruinart vínþjónakeppnin fór fram síðustu helgi dagana 16-18 júní í Reims og París í Frakklandi. 35 vínþjónar tóku þátt í keppninni sem er talin ein...
Hótel Reykjavík Centrum fékk á dögum viðurkenningu Þróunarfélags miðborgarinnar 2005 fyrir framlag til þróunar og uppbyggingar í miðborg Reykjavíkur. Það má sanni segja að eldhúsið í...